Fara í efni

Fréttir

Fordómar á grundvelli holdafars

Fordómar á grundvelli holdafars

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um viðhorf almennings til holdafars og aðgerða til að draga úr mismunun á grundvelli holdafars á Íslandi. Hún byggir á könnun sem var unnin í tengslum við starf vinnuhóps á vegum velferðarráðuneytisins sem hafði það viðfangsefni að setja fram tillögur að aðgerðum til að draga úr tíðni offitu.
Framboði á fiski á heimsvísu verður vart viðhaldið nema með eldisfiski

Framboði á fiski á heimsvísu verður vart viðhaldið nema með eldisfiski

Eftirspurn eftir fiski eykst stöðust og verður því að auka framboð á eldisfiski til að halda framboði stöðugu og minnka álag af fiskveiðum.
Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukave…

Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukaverkunum

Þann 5. nóvember sl. birti Lyfjastofnun Evrópusambandsins (EMA) ítarlega vísandaleg úttekt sem lýtur að tilkynningum um að tvenn heilkenni um svæðisbundna verki, (complex regional pain syndrome-CRPS) annars vegar og hjartsláttar vegna stöðubreytingar (postural orthostatic tachycardia syndrome-POTS) hins vegar, hjá ungum stúlkum sem fengið hafa bólusetningu gegn HPV sem veldur leghálskrabbameini.
Paralympic Dagurinn er á morgun 31.október

Paralympic Dagurinn er á morgun 31.október

Stórskemmtilegur dagur á íþróttum fatlaðra.
Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar

Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar

Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðistofnunarinnar (WHO) eykur neysla á unnum kjötvörum líkurnar á krabbameini.
Ert þú líffæragjafi?

Viltu verða líffæragjafi?

Mikilvægt er að þú gerir upp hug þinn um það hvort þú vilt gefa líffæri þín eftir andlát þitt. Líffæragjöf getur bjargað mannslífi og því er brýnt að sem flestir komi afstöðu sinni gagnvart líffæragjöf á framfæri.
Matvæladagur 2015

Matvæladagur 2015

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands 2015 var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 15. október. Um 120 manns sóttu daginn og tóku virkan þátt í skoðana skiptum um málefni dagsins.
Hér er Eygló Björk með Fjöreggið 2015

Móðir Jörð hlaut Fjöreggið 2015

Fjöregg MNÍ 2015 var afhent á Matvæladaginn 15.október en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.
Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum - Alþjóðlegi beinverndardagurinn er…

Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum - Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20.október

Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar.
Malaríu-prótein drepa krabbamein í músum.

Lækningin við krabbameini gæti leynst í malaríu

Danskir vísindamenn gætu fyrir slysni hafa fundið lækningu við krabbameini og hún leynist í malaríu. Tilraunir þeirra á músum benda til þess að eyða megi krabbameinsfrumum með því að láta malaríu-prótein grafa sig inn í þær.
Lækning við AIDS gæti verið handan við hornið.

Þróun lyfs sem gæti gert út af við HIV er langt komin

Dr. Robert Gallo er einn þeirra sem fyrir 31 ári uppgötvaði HIV-veiruna, sem veldur AIDS. Allar götur síðan hefur hann verið í broddi fylkingar þeirra sem leitað hafa lækningar við alnæminu. Hann telur sig nú vel á veg kominn með þróun lyfs sem, ef allt gengur upp, gæti gert út af við HIV-veiruna.
Yfirvofandi verkföll í heilbrigðiskerfinu

Yfirvofandi verkföll í heilbrigðiskerfinu

Embætti landlæknis fylgist með áhrifum verkfalla á sama hátt og gert var síðastliðinn vetur og vor.
Alþjóðlegur Dagur Fæðunnar er 16.október 2015

Alþjóðlegur Dagur Fæðunnar er 16.október 2015

Þema dagsins þetta árið er „Félagsleg verndun og landbúnaður“ .
Tóbakslaus bekkur 2015–2016 - Skráning er hafin

Tóbakslaus bekkur 2015–2016 - Skráning er hafin

Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er að hefjast og er hún nú haldin hér á landi í sautjánda sinn.
Purelogicol - Kraftaverk eða (rándýrt) kjötsoð ?

Purelogicol - Kraftaverk eða (rándýrt) kjötsoð ?

Barátta gegn fæðubótarfalsi og heilsufúski er ekki ósvipuð og barátta Herkúlesar við marghöfða orminn Hydra sem bjó í vatninu Lerna. Herkúles hjó hausana af orminum en það uxu bara jafnharðan tveir nýir í stað hvers sem af var höggvinn, svo ormurinn reyndist óvinnandi, að minnsta kosti þar til hann tók til örþrifaráða
Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi

Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum þann 6. október 2015 að heilbrigðisráðherra gangi frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead um átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi.
Borgin hefur reitt sundfólk til reiði.

Verðhækkun gerir sundfólk buslandi brjálað

Áform borgarstjórnar Reykjavíkur um að hækka staka miða í sund upp í 900 krónur um næstu mánaðarmót hefur valdið talsverðum bægslagangi á Facebook þar sem sundelskt fólk mótmælir hækkuninni hástöfum.
McDonalds daðrar við lífrænt.

McDonalds gerirst lífrænn

Maturinn hjá skyndibitakeðjunni McDonalds hefur hingað til ekki verið talinn til hollustufæðis. Í því sambandi nægir að minna á kvikmyndagerðarmanninn Morgan Spurlock sem stofnaði heilsu sinni í stórhættu með því að lifa á stækkuðum McDonalds-máltíðum í mánuð í heimildarmyndinni Supersize Me.
Bogart var ekki með reykingagenið og dó úr krabba.

Sumir eru fæddir reykingamenn

Læknir sem reykir er álíka trúverðugur og prestur sem stundar framhjáhald á AshleyMadison.com. Mér tókst, með erfiðismunum, að hætta fyrir áratugum og nú er komin fram ný rannsókn sem rennir stoðum undir þá hugmynd mína að mér hafi í raun verið ómögulegt að stunda reykingar að einhverju gagni. Sumir virðast nefnilega erfðafræðilega betur til þess gerðir að reykja en aðrir. Ég fell, eins og líklega flestir, í síðari hópinn.
Eiturefnið Arsen greinist í hrísgrjónum og tengdum vörum

Eiturefnið Arsen greinist í hrísgrjónum og tengdum vörum

Foreldrum er ráðlagt að gefa ekki börnum undir sex ára aldri drykki úr hrísgrjónum, t.d. hrísgrjónadrykk (e. rice drink) vegna arseninnihalds þeirra.
D vítamin er okkur nauðsynlegt

D-vítamín er nauðsynlegt

D-vítamín yfir veturinn er nauðsynlegt.
Hjólað í skólann 2015

Hjólað í skólann 2015

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni er hafin .
Batasetur Suðurlands opnað á Selfossi

Batasetur Suðurlands opnað á Selfossi

Síðastliðinn föstudag var Batasetur Suðurlands opnað að Skólavöllum 1 á Selfossi. Batasetrið er virknimiðstöð fyrir fólk með geðraskanir á aldrinum 18 ára og eldri og fjölskyldur þeirra.
Á allra vörum – Styrkjum gott málefni

Á allra vörum – Styrkjum gott málefni

Þessi dásemdar Á allra vörum varasett frá Benecos eru komin á yfir 150 sölustaði um land allt.