Apríkósur eru hollar
Bætum apríkósum í okkar mataræði. Þær eru vanmetnar og of sjaldan borðaðar.
Ferskar apríkósur
Bætum apríkósum í okkar mataræði. Þær eru vanmetnar og of sjaldan borðaðar.
- Apríkósur innihalda efni sem ver okkur gegn krabbameini.
- Þær styrkja hjartað.
- Geta komið í veg fyrir blóðleysi.
- Hjálpa meltingunni ( góðar við harðlífi).
- Þær eru góðar fyrir sjónina.
- Húðin elskar þær.
- Afar hollar og góðar ef þú ert í átaki. Sem sagt góður millibiti.
- Náttúrulegt sætuefni.
- Styrkja beinin.
- Passa upp á söltin í líkamanum.
Fróðleikur frá Heilsutorg.is