Fara í efni

Fréttir

Alla daga, allt árið, alltaf - Vatn

Vatnsneysla

Mikilvægi vatnsneyslu.
Kjúklingaburritos eða heilsuvefja

Skyndibitinn kominn til að vera – gott eða slæmt

Fjölbreytt fæða er hluti af heilbrigðum lífstíl og auk þess að vera hluti af matarmenningunni okkar veitir hún næringu, orku og gleði fyrir bragðlaukana. Fæðuframboð er einn þáttur í þessari heildarmynd og á Íslandi hefur fæðuframboð ekki aðeins aukist hvað magn og aðgengi varðar, samanber sólarhringslangir opnunartímar margra versluna, heldur hafa heimar framandi matargerðar og bragðs verið opnaðir fyrir landsmönnum.
Mikil neysla sykurs getur allt að tvöfaldað líkurnar á hjartasjúkdómum

Mikil neysla sykurs getur allt að tvöfaldað líkurnar á hjartasjúkdómum

Nýjar rannsóknir sýna að viðbættur sykur, sem finna má m.a. í gosdrykkjum og unnum matvörum, geti aukið hættuna á dauðsföllum sökum hjarta- og æðasjúkdóma.
Spírur, fullar af hollustu

Hvers vegna spírur?

Fræið sem spírar er forðabúr plöntunnar sem það kemur úr og geymir því öll næringarefni hennar.
Alvöru hunang frá Uppskeran

Hrátt kaldpressað alvöru villiblóma hunang

Við erum með um 12 tegundir af hráu kaldpressuðu hunangi frá mismunandi upprunalöndum. Einnig erum við með drottiningar hunang fyrir fullorðna og börn.
Margar gerðir af sykri

Sykur og sæta bragðið - er sama hvaðan það kemur?

Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi. Þannig benda rannsóknir síðustu ára til að þótt alls ekki sé hægt að kenna sykrinum einum um vandann þá eigi stórlega aukin sykurneysla síðustu áratuga, sérstaklega í formi gosdrykkja, stóran þátt í því hversu margir eru yfir kjörþyngd og stríða við heilsufarskvilla tengda því.
Hvað eru börnin að borða í skólanum?

Skólamatur í 10 daga

Hvað eru börnin að borða?
Góður svefn er gulli betri

Láttu þennan mat eiga sig ef þú ætlar snemma að sofa og vilt sofa vel

Matur sem á helst ekki að borða stuttu fyrir svefn.
Jamie Oliver vann stórsigur

Blekkingar skyndibitakeðja

Neytendur í heiminum eru sífellt að verða meðvitaðri um innihald þeirra matvara sem þeim er boðið uppá, það er af hinu góðu því við ættum ekki að láta bjóða okkur hvað sem er. - See more at: http://nlfi.is/blekkingar-skyndibitakedja#sthash.QkxfItkc.dpuf
Þessa sveppi má tína og borða

Góðir og vondir sveppir

Nú er tími sveppatínslu.
Reynið að fá ykkar D-vítamín úr mat

Algengir sjúkdómar tengdir við D-vítamín skort

Skortur á D-vítamíni gæti verið að orsaka þessa algengu sjúkdóma.
Smoothie ávaxtadrykkir

5 tegundir af Smoothie ávaxtadrykkjum

Um þessar mundir eru ýmsar útfærslur á ávaxtadrykkjum, smoothies, vinsæll morgunverður og millibiti. Góður smoothie byggir á jafnvægi milli ávaxtamagn
Ferskar apríkósur

Apríkósur eru hollar

Bætum apríkósum í okkar mataræði. Þær eru vanmetnar og of sjaldan borðaðar.
Er þetta ekki al-íslenskur matur?

Hvað er íslenskur matur?

Við tölum oft um íslenskan mat en er víst að við séum öll að meina það sama eða að við séum yfirleitt sammála um hvað sé íslenskur matur eða íslenskt hráefni?
Næring miðuð við þörf

Næring miðuð við þörf

Orkuþörf minnkar töluvert með aldrinum eða um allt að 30% þegar efri fullorðinsárum er náð.
Glúten er prótein í hveiti, rúgi og byggi

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
Skólamáltíðir

Skólamáltíðir í grunnskólum

Undanfarna áratugi hefur skóladagurinn í grunnskólum lengst, börn eru nú í skólanum frá því snemma morguns og fram yfir hádegi. Það var því mjög mikil
Stevia er planta úr ætt körfublóma

Hvað er Stevia?

Stevia er eflaust einstök að því leiti að hún er mest metin fyrir það sem hún gerir ekki!
Fallegt og hollt nesti

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn. Svo ekki sé minnst á ef börnin og unglingarnir æfa íþróttir eða fullorðna fólkið stundar heilsurækt af kappi. Nesti að heiman getur einnig lækkað heimilisútgjöldin verulega þegar til lengri tíma er litið.
Einn bolli á dag

Hver er þinn uppáhalds Te bolli ?

Myntu te inniheldur nokkrar tegundir af vítamínum, steinefnum og næringarefnum sem eru nauðsynleg fyrir líkamann.
Svona lítur hann út

Til er ávöxtur sem bragðast eins og súkkulaðibúðingur

Og til að svara spurningu sem vaknar eflaust þegar þú lest fyrirsögnina: Já, og hann er líka hollur.
Veist þú hvað Lycopen er og hvaða áhrif það hefur á líkamann?

Veist þú hvað Lycopen er og hvaða áhrif það hefur á líkamann?

Á tíunda áratug síðustu aldar hófu finnskir vísindamenn rannsókn á magni Lycopens í blóði rúmlega þúsund karlmanna.
Alfaalfa spírur

Alfaalfa spírur eru taldar styrkja ónæmiskerfið

Alfalfaspírur eru taldar styrkja ónæmiskerfið og hafa lengi verið notaðar sem jurtalyf í Kína, á Indlandi og í Mið-Austurlöndum.Alfalfaspírur eru auðu
Mettuð eða ómettuð fita?

Mettuð fita eða ómettuð?

Áfram er mælt er með að skipta út hluta af mettaðri fitu fyrir ómettaða fitu.