Fara í efni

Fréttir

Geturðu passað í kvöld?

Geturðu passað í kvöld?

Það er ekki mikið um nýjar kannanir sem varða líf og starf eldra fólks í landinu. En við hjá Lifðu núna höfðum gaman af að glugga í þessa gömlu rannsókn á því hversu mikið afar og ömmur gæta barnabarnanna.
Til hvers að dæma - Guðni og hugleiðing á föstudegi

Til hvers að dæma - Guðni og hugleiðing á föstudegi

Til hvers að dæma? Og á hvaða forsendum? Maður sat í lest, upptekinn við að lesa dagblað. Með honum voru tvö óstýrila&#
Engifer og tómatkjúklingur

Engifer og tómatkjúklingur að hætti Rikku

Þurristið möndlurnar á meðalheitri pönnu og setjið til hliðar. Steikið kjúklingalundirnar og bætið engifer og hvítlauk saman við. Steikið í 2-3 mínútur. Hellið þá sojasósunni, hunanginu og tómatþykkninu saman við, hrærið og steikið áfram í 2-3 mínútur. Hellið vatninu saman við og látið malla í 10 mínútur. Kryddið með salti og pipar og stráið möndluflögum yfir. Berið kjúklinginn fram með hýðishrísgrjónum og gufusoðnu brokkolí.
Hlúum vel að samböndum okkar

Gátlisti hamingjunnar

Að vera í sambúð krefst samvinnu. Samvinna þýðir aftur það að báðir aðilarnir í sambúðinni leggi sitt að mörkum til þess að öllum innan veggja heimilisins líði vel í lífi sínu og starfi.
Smjördeigssnúðar með sultuðum rauðlauk og fetaosti frá Eldhúsperlum

Smjördeigssnúðar með sultuðum rauðlauk og fetaosti frá Eldhúsperlum

Dásamleg uppskrift frá henni Helenu eiganda Eldhúsperla.
Ljósmynd: Hanna Andrésdóttir mbl

Geta orðið ör­yrkj­ar af net­notk­un

„Þetta er gríðarlega öfl­ug og góð tækni, en hún get­ur verið viðsjár­verð fyr­ir þá sem of­nota hana. Ég held að það sé mik­il þörf fyr­ir opna sam­fé­lags­lega umræðu um þessa tækni, þannig að við lær­um að um­gang­ast hana,“ seg­ir Björn Hjálm­ars­son barna­lækn­ir, sem starfar á barna- og ung­linga­geðdeild Land­spít­al­ans.
Án árekstra fortíðar værirðu ekki hér - Guðni og hugleiðing dagsins

Án árekstra fortíðar værirðu ekki hér - Guðni og hugleiðing dagsins

Að fyrirgefa felur í sér nokkrar staðreyndir: Það er aðeins ein tilfinning: Ást. Þú elskar allt sem þú varst, allt sem
Hugsum vel um húðina í kuldanum

Kuldinn er ekki góður vinur húðarinnar

Hvað getum við gert til að vernda húðina í köldu veðri?
Sex einfaldar daglegar venjur til að halda heimilinu snyrtilegu – Vendu þig á þetta

Sex einfaldar daglegar venjur til að halda heimilinu snyrtilegu – Vendu þig á þetta

Það getur verið mál að halda heimilinu snyrtilegu þegar allt er á fullu og mikið að gera.
Verðugt er að eyða tíma í sjálfan sig stundum

12 hlutir sem allir ættu að gera meira af

Þú veist eflaust núna þá hluti sem að fylla lífið af heilbrigðri hamingju og gleði. (og ég er viss um að það er ekki poki af kartöfluflögum, lesa tölvupósta eða sitja og slúðra).
Keyrir þú lífið áfram á ályktunum - hugleiðing á sunnudegi

Keyrir þú lífið áfram á ályktunum - hugleiðing á sunnudegi

Gildi er valið og ígrundað lífsviðhorf Óígrunduð ályktun er bara ályktun – en gildi er valið lífsviðhorf.Þu
Gakktu af þér kílóin og hafðu það skemmtilegt - þú brennir fleiri kaloríum

Gakktu af þér kílóin og hafðu það skemmtilegt - þú brennir fleiri kaloríum

Ef þú vilt móta bossann og styrkja lærin þá þarftu ekkert að eyða tímunum saman í ræktinni, ó nei, þú drífur þig út að ganga.
Þín saga - hugleiðing dagsins

Þín saga - hugleiðing dagsins

Er mín saga mín saga? Þetta er hægt að tengja við syndir feðranna sem við erum sögð bera með okkur, kynslóð eftir kynsló
Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI

Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI

Þessi baka er stútfull af grænmeti og afar góðri næringu og þú ert enga stund að búa hana til.
fegrunarblundur: Mýta eða möguleiki?

Fegrunarblundur - mýta eða möguleiki?

Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann?
Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag 1. Desember. Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum M…

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag 1. Desember. Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8 Kl: 15.00 til 18.00 allir velkomnir!

Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8. Kl: 15.00 til 18.00 allir velkomnir! Það hefur dregið úr nýgengi HIV á h
ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.
Þar sem ég er til - Guðni og hugleiðing á föstudegi 1.desember

Þar sem ég er til - Guðni og hugleiðing á föstudegi 1.desember

Allt sem ég hef gert hefur haft áhrif – á mig, umhverfi mitt, orkuna í heiminum. Allt hefur það leitt mig hingað – á þen
Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið

Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið

Ansi margir sækja í kaffibollann á morgnana til að hressa sig við.
Matarkræsingar

Hátíðarnar, tími til að njóta og upplifa

Við megum ekki gleyma að njóta og upplifa veitinga og stemmingarinnar yfir hátíðarnar.
gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna

Leyndarmálið að betri fullnægingu

Karlmenn og konur, lesið þetta endilega. Þið sjáið ekki eftir því. Gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna og gefur lífinu lit.
Sorgin getur birst í allskyns myndum

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

Á þessum árstíma, þegar jólin nálgast, hugsar maður oft um þá sem eru farnir og þá sem hafa horfið á annan hátt úr lífi manns.
Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi