Fréttir
Fríða Rún næringarfræðingur með mjög góðar ráðleggingar varðandi hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði
Mannlegi þátturinn á Rás 2.
Hreyfingaleysi tekur fleiri líf en offituvandamálið
Það þarf bara 20 mínútur á dag til að draga úr hættunni á því að þú deyjir fyrir aldur fram.
Þú ert allt - laugardagshugleiðing Guðna
Ég veit alltaf hvað þú vilt!
Þú veist það líka.Þú opinberar þig á hverju andartaki í líkamlegri afsto
Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn
Það er fátt sem dregur sjálfsímynd okkar meira niður en þegar okkur bregst viljastyrkurinn og við stöndumst ekki okkar eigin markmið.
Ef okkur aðeins
Tíu yndislegar leiðir til að bægja skammdeginu á brott
Dimmir vetrardagar sem fela einungis í sér örlitla sólarglætu endrum og eins geta orkað niðurdrepandi, að ekki sé minnst á kuldann sem fylgir skammdeginu. Hér á eftir fara nokkur ráð sem vega upp á móti skammdegisdrunganum og færa þér birtu og yl inn í daginn.
Þegar skólar eru byrjaðir koma ansi oft upp lúsartilfelli - Ertu með lús? Hér eru góð ráð til að losna við hana
Allir geta smitast af höfuðlús en smit er algengast já 3-11 ára börnum. Höfuðlúsin er ekki talin bera með sér neina sjúkdóma og hún ber ekki vitni um sóðaskap.
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Hin alþjóðlega vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja hófst mánudaginn 13.nóvember og stendur yfir til föstudagsins 19. nóvember.
Ónæmi gegn s
Allt er með vilja gert - Guðni með hugleiðingu dagsins
Verði þinn vilji!
Allt er með vilja gert. Ekkert er háð viljaleysi eða tilviljunum – enda þýðir orðið tilviljun einfaldlega „að vilja til sín“. Allt
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT - 22. og 23. nóvember
Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi.
Miðjarðarhafsmataræðið
Konur á miðjum aldri sem hafa tekið upp miðjarðarhafsmataræðið geta lifað lengra og heilbrigðara lífi segir í nýlegri rannsókn.
Gleymir þú þér oft - hugleiðing dagsins
Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem
Segðu nei við frönskum kartöflum - ertu ekki annars að fara í átak á nýju ári?
Franskar kartöflur þekkjum við öll. Þær eru matreiddar um allan heim. En þær eru líka þekktar fyrir að hafa slæmt orð á sér og það er góð ástæða fyrir því.
Skilningur almennings á astma og ofnæmi fer vaxandi
Flestir þekkja Katrínu Jakobsdóttur vegna starfa hennar í stjórnmálum; formann Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, þingmann og fyrrverandi ráð
Sjö ára kláðinn er hættulegur samböndum
Sjö ára sveiflur eru lygilega algengar í lífinu og tilverunni. Kreppur eiga það til dæmis til að dynja yfir á sjö ára fresti.
Bættur lífsstíll getur framkallað sparnað í heilbrigðiskerfinu
Með því að leggja meiri áherslu á heilbrigt líferni en að lækna sjúkdóma væri hægt að spara verulega í heilbrigðirkerfinu, sagði kanadískur prófessor í sjúkraþjálfun sem kom fram í fréttatíma sjónvarps fyrir nokkru síðan.
14 spurningar til að spyrja sjálfa þig þegar þú átt slæman dag
Allar eigum við slæman dag inn á milli allra þessa góðu og þá er oft gott að hafa smá tékklista til að athuga hvort ekki sé nú hægt að snúa deginum upp í það að vera góður.
Að lifa í núinu er lífsstíll sem allir eiga að tileinka sér
Það er afar mikilvægt að hanga ekki á mistökum sem gerð voru í fortíðinni. Við verðum að halda áfram og lifa fyrir daginn í dag og framtíðina.
MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum
Geggjaðar pönnukökur og endilega prufaðu að toppa þær með hreinum jógúrt og sítrónu.
Fjarvera er eina fíknin - föstudagur og Guðni með hugleiðingu
Fjarvera er eina fíknin – öllu er hægt að snúa upp í fjarveru og fíkn, að vilja sig ekki.
Ást sem fjarvera – e
Móðgun við eldri konur
Þegar tískutímaritið Allure tilkynnti í ágúst að það væri hættir að nota orðin „anti-aging“ yfir hrukkukrem og aðrar snyrtvörur sem eiga að halda konum unglegum, fögnuðu margir.
Orku pizza með grænmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasælusósu
Dásamlegur réttur til að bjóða upp á fyrir alla fjölskylduna.
Andoxunarefni
Andoxunarefni finnast náttúrlega í ýmsum matvælum, þá sérstaklega í ávöxtum og grænmeti. C-vítamín, E-vítamín og beta-karotín
Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn
Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.