Fara í efni

Fréttir

Að treysta sjálfum sér - Guðni og hugleiðing dagsins

Að treysta sjálfum sér - Guðni og hugleiðing dagsins

STÆRSTA GJÖFIN ER AÐ HEITBINDAST SJÁLFUM SÉR Ég heitbinst sjálfum mér og aðeins sjálfum mér í e
Vöxtur og vaxtartruflanir

Vöxtur og vaxtartruflanir

Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins.
Heilbrigð og flott en þá átti eftir að breytast

Skelfilegar afleiðingar Anorexiu

Hún er fórnarlamb þessa skelfilega sjúkdóms Anorexia nervosa. Nana Karagianni var einn ástsælasti blaðamaður í Grikklandi. Hún var eitt sinn módel og hafði nóg að gera sem slík. Hún snéri sér að blaðamennsku og einnig var hún kynnir í hinum ýmsu þáttum í Grísku sjónvarpi.
Hvað veistu um koffein ?

Vissir þú þetta um koffein ?

Til að byrja með, þú neytir örugglega meira af koffeini en þú heldur.
Mættu í eigin tilvist - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Mættu í eigin tilvist - Guðni og hugleiðing á mánudegi

HEITBINDING ER LOFORÐ MÁTTUGUR ER MÆTTUR MAÐUR Sá sem lofar sér ekki til fulls eða gefur sig ekki allan er alltaf tvístraður
Í dag æfum við okkur í að skipuleggja ásetning - hugleiðing dagsins

Í dag æfum við okkur í að skipuleggja ásetning - hugleiðing dagsins

Sú virðing sem aðrir bera fyrir mér verður aldrei meiri en virðingin sem ég ber fyrir mér. Í dag æfum við okkur í
Tækifærin í meiðslum

Tækifærin í meiðslum

Meiðsli eru illumflýjanlegur hluti af íþróttum.
Salt er ekki bara fyrir matseldina – hér eru frábær húsráð

Salt er ekki bara fyrir matseldina – hér eru frábær húsráð

Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt. En vissirðu að þú getur notað það í svo margt fleira en bara til að gera matinn bragðbetri?
Grilluð eggaldin

Hvítlauks grilluð eggaldin

Ég eldaði þetta fyrir ekki svo löngu og varð sko ekki fyrir vonbrigðum.
Tengsl milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á framhaldsskólaaldri

Tengsl milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á framhaldsskólaaldri

Tengsl eru milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á aldrinum 18−19 ára. Þeir strákar sem sofa styttra á virkum dögum eru líklegri til þess að vera feitari en jafnaldrar þeirra sem sofa lengur.
Höldum matvælum köldum

Höldum matvælum köldum

Höldum matvælum köldum. Nú þegar von er á „íslenskri hitabylgju“ a.m.k á Norðausturlandi er ástæða til að minna neytendur og matvælafyrirtæki á mikil
Aftur til upprunans – borðum mat sem við erum hönnuð til að þola

Aftur til upprunans – borðum mat sem við erum hönnuð til að þola

Við lifum í umhverfi sem hefur ýtt okkur út í arfavitlausa og hættulega neyslu. Neyslumynstur sem við erum alls ekki hönnuð til að þola.
Hvað er fitandi og hvað ekki?

Uppáhalds maturinn þinn þarf ekki endilega að hlaða á þig aukakílóum

Málið er nefnilega að sumt af því sem að við teljum vera fitandi getur hjálpað til við að losna við aukakílóin.
Segðu eitthvað fallegt við þinn og þína daglega

Til að sambönd séu heilbrigð þá þarf að tjá sig – og þessi fallegu orð eru málið

Allt of oft þá tökum við þá sem standa okkur næst sem sjálfsögðum hlut, elskhuginn, eiginmaðurinn/konan, fjölskyldan, vinir og jafnvel börnin okkar.
Hreinskrifaðu tilgang þinn - Guðni með hugleiðingu á föstudegi

Hreinskrifaðu tilgang þinn - Guðni með hugleiðingu á föstudegi

Ekkert kemur af sjálfu sér – en allt kemur af sjálfum okkur ekkert verður af sjálfu sér – en allt verður að sjálfu
Chia búðingur með kókós og jarðaberjum – fljótlegt og afar hollt

Chia búðingur með kókós og jarðaberjum – fljótlegt og afar hollt

Þessi uppskrift er paleo og glútenlaus og bragðast alveg ofsalega vel.
Hugræn atferlismeðferð - grein af síðu vefjagigtar

Hugræn atferlismeðferð - grein af síðu vefjagigtar

Hvað er hugræn atferlismeðferð?
Tíu stefnumótaráð fyrir konur fimmtugar og eldri

Tíu stefnumótaráð fyrir konur fimmtugar og eldri

Lisa Copeland, rit- og pistlahöfundur er sérfræðingur í ráðgjöf til einstaklinga sem eru á lausu. Greinar eftir hana má meðal annars nálgast á vef Huffington Post. Við rákumst á þessa grein eftir hana þar sem hún gefur konum á miðjum aldri ráð um hvernig þær eigi að bera sig að langi þær að komast í samband.
Brielle litla er ekki nema 5 vikna

Þetta er ástæðan fyrir því að öll börn ættu að vera bólusett

Þessi litla dama er 5 vikna og heitir Brielle. Hún er mikið veik af kíghósta.
Líttu í eigin barm - Guðni og hugleiðing dagsins

Líttu í eigin barm - Guðni og hugleiðing dagsins

Gildi er hornsteinn tilgangsins Í dag skoðum við líkama okkar. Er sá líkami sem þú hefur hannað og búið til að þj
Hversu girnilegar eru þessar?

Raw súkkulaði-rasberry brúnkökubitar

Þessar eru algjört æði!
Heilsuspillandi áhrif vegna saurmengunar í sjó og baðvatni

Heilsuspillandi áhrif vegna saurmengunar í sjó og baðvatni

Vegna frétta undanfarið um saurmengun á ströndum Reykjavíkur vegna bilunar í dælustöð í Faxaskjóli vill sóttvarnalæknir taka fram að sýkingarhætta af völdum slíkrar mengunar getur verið margvísleg. Hættan fer eftir því hvaða sýklar (bakteríur, veirur og sníkjudýr) eru í menguninni og í hversu miklu magni þeir finnast.
Svona vill hjartalæknirinn að við borðum fyrir heilsuna og hjartað

Svona vill hjartalæknirinn að við borðum fyrir heilsuna og hjartað

Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er mikilvægur.
Sjáðu fyrir þér heiminn eins og þú vilt að hann sé - hugleiðing dagsins

Sjáðu fyrir þér heiminn eins og þú vilt að hann sé - hugleiðing dagsins

Tilgangur mannkyns er að vakna til vitundar og uppgötva frjálsan vilja Í dag ætlum við að velta fyrir okkur réttlæti. Finndu