Fréttir
Kári Stefánsson hlýtur æðstu viðurkenningu Bandaríska mannerfðafræðifélagsins
Bandaríska mannerfðafræðifélagið hefur sæmt Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, æðstu viðurkenningu sinni, William Allan verðlaununum, sem bera nafn bandarísks læknis, sem var brautryðjandi í rannsóknum á erfðafræði mannsins og arfgengum sjúkdómum.
Heila- og taugakerfi - Grein af vef vefjagigt.is
Heilinn er mikilvægasta og flóknasta líffæri líkamans. Hann er einskonar stjórnstöð þar sem öll úrvinnsla fer fram. Truflun á starfsemi heilans, bæði í ákveðnum svæðum og í boðflutningi til og frá honum, veldur mörgum einkennum vefjagigtar.
Tilfinningaleg heilsa
Til að halda góðu tilfinningalegu jafnvægi, þurfum við stuðning, traust, kærleika og félagsskap frá vinum og fjölskyldu.
Hvað sérð þú - Hugleiðing dagsins
SÝN
Sýnin er allt sem þú sérð fyrir þér, myndrænir hvatar, jafnvel draumar; allar ímyndir sem skilgreina og oM
Sefur þú hjá makanum?
Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda til hins gagnstæða.
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári
Nú hillir undir að unnt verði að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi í ársbyrjun 2018 enda hefur Krabbameinsfélagið lagt fram ítarlega aðgerðaráætlun um hana.
Hver er þinn tilgangur - hugleiðing frá Guðna
TILGANGUR
Tilgangur lífsins er að vakna til vitundar og uppgötva frjálsan vilja. Hver er þinn tilgangur?
Uppljómuð manneskja
Er kynlíf besta meðalið við höfuðverk?
Ég er með afar góðar fréttir fyrir ykkur sem þjáist af höfuðverk eða mígreni!
Heimagerð möndlumjólk
Að gera sína eigin möndlumjólk er alveg ótrúlega einfalt. Það sem þarf að gera er að vera búin að skipuleggja sig aðeins og leggja möndlur í bleyti. Fínt að setja þær í bleyti kvöldinu áður og gera svo mjólkina næsta morgun. Nú ef ekki gefst tími um morguninn þá er hægt að gera mjólkina kvöldinu áður.
Að breyta venjum sínum
Leiðin að grennri líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira.
Hvernig á að búa til súkkulaði köku með avókadó í stað eggja og smjörs
Þessi vegan kaka (án eggja og ekkert smjör) er svo dásamlega góð að allir á heimilinu biðja um aðra sneið. Kremið er eins og silki og kakan sjálf er afar létt og hlaðin súkkulaði bragði og hollri fitu.
Ég er mættur, ég er máttugur, hvað nú - Guðni og hugleiðing á sunnudegi
AÐ LEGGJA GRUNNINN – TILGANGS OG SÝNAR
Ég er mættur. Ég er máttugur. Hvað nú?
Hvar er ég? Hver er ég? Hver
Sjúkraþjálfun við þvagleka
Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar (2).
Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is
Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó. Pestó með klettasalati, eða Pesto di rucola, er fersk og bragðmikil sósa sem hentar vel með mörgum tegundum af pasta, t.d. spaghettí, penne og rigatoni. Þessi sósa er líka frábær sem sósa með ýmsum fisk- og kjötréttum. En hún er ekki bara góð heldur er hún bæði auðveld og fljótleg í framkvæmd, svo er hún líka bráðholl.
Rangar fullyrðingar um brauð
Hér hefur verið safnað saman skálduðum fullyrðingum um brauð. Hér munum við sýna fram á að þessar fullyrðingar eru efnislega rangar.
Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja
Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja og óskar skýringa frá læknum ef einstaklingar fá ávísað óhóflega.
Brotin sjálfsmynd - hugleiðing á föstudegi
ÁBYRGÐIN Í SJÁLFSMYNDINNI
Flest glímum við að einhverju leyti við brotna sjálfsmynd. Við sendum skilaboðin u
Margildi verðlaunað fyrir síldarlýsið sitt!
Frumkvöðlafyrirtækið Margildi veitti nú nýverið viðtöku hinum alþjóðlegu iTQi (International Taste & Quality Institute) Superior Taste Award matvælagæðaverðlaunum fyrir síldarlýsi sitt.
Nánari útfærsla á markmiðunum - Guðni og hugleiðing dagsins
Framkvæmdaáætlun er nánari útfærsla á markmiðunum – hvernig ætlarðu að haga framgöngunni, t.d. í ljósi aðstæ
10 atriði sem ætti ekki að nefna við barnabörnin
Flestir afar og ömmur hafa sjálfsagt upplifað að missa út úr sér eitthvað við barnabörnin sem betur hefði verið ósagt.