Fara í efni

Fréttir

Níu ráð til að fresta ellinni

Níu ráð til að fresta ellinni

“Hvaða skýringu hefur þú á því að vera í svona góðu líkamlegu ástandi” var eldhress 100 ára öldungur eitt sinn spurður.
Hvað er matarsóun?

Hvað er matarsóun?

Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) eða um 1.3 milljón tonn af mat á hverju ári í heiminum.
Grípum brotin

Grípum brotin

Grípum brotin er samþætt þjónusta þar sem markmiðið er að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og er miðað við fólk sem er með beinþy
Líkaminn og súrefnið - Guðni og hugleiðing dagsins

Líkaminn og súrefnið - Guðni og hugleiðing dagsins

Sogæðakerfið hefur enga sjálfstæða dælu á borð við hjartað. Eina leiðin til að virkja sogæðakerfið er djúpþindaröndun, almenn
Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti

Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti

Mér finnst alveg frábær tilbreyting frá grilltíð sem einkennist oft og tíðum af dálítið miklu kjöti, að sneiða hjá kjötmáltíðum og bera á borð kvöldmat sem inniheldur einungis grænmeti.
Fimm hugmyndir að ódýrri skemmtun

Fimm hugmyndir að ódýrri skemmtun

Kjör eldra fólks eru misjöfn. Margir hafa ekki mikið á milli handanna á meðan verðlag hækkar. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig hægt er að skemmta sér með vinum sínum, án þess að það kosti fúlgur fjár.
Acai skálin

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði! Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi
Hvað er íþróttasálfræði?

Hvað er íþróttasálfræði?

Íþróttasálfræði er tiltölulega ungt fyrirbæri og hefur verið að festa rætur í heimi íþrótta hægt og bítandi. Hjá besta íþróttafólki í heimi eru þessar rætur orðnar fastar og íþróttasálfræði skipar þar veigamikinn sess í æfingaáætlun þeirra bestu.
Umfang lífsins - Guðni með hugleiðingu dagsins

Umfang lífsins - Guðni með hugleiðingu dagsins

UM SÚREFNI Umfang öndunar er umfang lífsins. Meðalmanneskja andar á milli 18–30.000 sinnum á hverjum degi. Meðaltalið e
Kókós-beikon bollur – góðar í morgunmatinn

Kókós-beikon bollur – góðar í morgunmatinn

Dásamlega bragðgóðar með uppáhalds álegginu þínu eða bara eintómar með ísköldu glasi af mjólk.
Viltu virkja heilann betur?

Viltu bæta minnið og virkja heilann betur?

Hér er það sem verið er að tala um í dag þegar kemur að góðu minni og virkri heilastarfsemi.
Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Guðrún Alfreðsdóttir fótaaðgerðafræðingur gefur góð ráð fyrir fallegar fætur í sumar og einnig fyrir þá sem stunda hlaup af kappi.
Karlmenn og standpínur

Hvað er málið með standpínur ?

Hérna svarar Frank Kobola spurningum sem að voru sendar til Cosmopolitan og tengjast þær allar á einhvern hátt typpinu og standpínu.
Afar góðar próteinstangir

Súkkulaði og hnetusmjörs prótein stangir – þarf ekki að baka í ofni

Hvernig hljómar síðdegis snakk sem að er búið til af ást og inniheldur súkkulaði og hnetusmjör?
Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Við hvetjum landann til að gera heimagerðar pizzur. Ekkert er betra en að baka þær í þínum eigin ofni. Humarpizza fyrir Eurovisonkvöld. Hráefni:
Ef fiskurinn er veikur skaltu skipta um vatn - Guðni á laugardegi

Ef fiskurinn er veikur skaltu skipta um vatn - Guðni á laugardegi

UM VATN Ef fiskurinn er veikur skaltu skipta um vatn. – Dr. Robert Young Vatn er vatn. Vatn sem þú innbyrðir í öðru formi er alls
Góður bolli af grænu tei

Af hverju ætti ég að drekka grænt te? 9 ástæður fyrir því að grænt te er gott fyrir þig

Ert þú ein/einn af þeim sem hefur gert það að vana að drekka bolla af grænu te daglega?
Dásamlegar

Jarðaberja kókós kökur – þær bráðna í munni

Í þessari uppskrift er kókóshnetusykur en hann fer einstaklega vel með höfrum og jarðaberjum. Þessar kökur eru eins og sælgæti og best að borða strax eftir bakstur.
Gráa genið fundið?

Gráa genið fundið?

Gráu hárin.
Langar þig að æfa eins og Beyoncé ?

Langar þig að æfa eins og Beyoncé ?

Hér eru nokkrar góðar æfingar af Instagram drottningarinnar.
Langar þig að byrja að hlaupa?

Langar þig að byrja að hlaupa? Tékkaðu á þessu

Þetta hlaupaprógramm er kallað “Couch to 5K”.
Rauður og hollur heilsudrykkur

Tómatar og rauðrófur

Snilld að drekka fyrir ræktina og auðvitað fyrir alla hreyfingu.
Grænmetið og ávextirnir - Guðni á föstudegi

Grænmetið og ávextirnir - Guðni á föstudegi

UM GRÆNMETI OG ÁVEXTI Grænmeti og ávextir eru besti orkugjafi sem þú getur fundið. Sérstaklega mælum við með lífrænt ræ