Fara í efni

Fréttir

Svo girnilegt

Bakaðir pesto sveppir með brakandi kasjúosti

Frábært sem meðlæti eða bara eitt sér, sveppir eru alltaf svo æðislega góðir.
Trampolín og þvagleki fara ekki vel saman

Blautar brækur

Mamman kallar á 10 ára dóttur sína sem hoppar á trampólíninu að koma nú inn að borða, „meira hvað barnið getur skoppað þetta fram og til baka án þess að lenda í vandræðum“.
Stór og fallegur og afar hollur

Saðningaraldin eða Jackfruit er magnaður ávöxtur

Fjallað var um þennan ávöxt á Rúv fyrir nokkru síðan og vakti það athygli mína.
Spínat og járn

Spínat og járn

Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað? Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna
Mjólkurvörurnar - Fimmtudagshugleiðing

Mjólkurvörurnar - Fimmtudagshugleiðing

UM MJÓLKURVÖRUR Mjólkurvörur eru ekki slæmar í sjálfu sér – a.m.k. ekkert meira en aðrar dýraafurðir
Passaðu upp á augun og verndaðu sjónina – hér eru 5 góðar staðreyndir til verndar augunum

Passaðu upp á augun og verndaðu sjónina – hér eru 5 góðar staðreyndir til verndar augunum

Af okkar fimm skilningarvitum, hvert þeirra ertu mest hrædd/ur að missa ?
Úthaldsnæring og viðhaldsnæring - Guðni og hugleiðing á miðvikudegi

Úthaldsnæring og viðhaldsnæring - Guðni og hugleiðing á miðvikudegi

UM KJÖT OG FISK, HNETUR OG MÖNDLUR OG PRÓTÍN ALMENNT Á meðan glúkósi er úthaldsnæring líkamans
Sólin, húðin og bikiníið

Sólin, húðin og bikiníið

Ok, enginn þolir appelsínuhúð og þá sérstaklega ekki þegar sumarið er að detta inn með tilheyrandi sólardögum, sundlaugarferðum eða utanlandsferðum.
Sex undursamlegar ástæður til að iðka sjálfsfróun oftar

Sex undursamlegar ástæður til að iðka sjálfsfróun oftar

Kynferðislegur unaður er frábær leið til að vinna bug á kvíða. Þannig getur sjálfsfróun komið ró á hugann og fært þig nær Nú-inu. Þannig er hægt að líkja sjálfsfróun við ákveðið form hugleiðslu. Fullnægingin sjálf leysir boðefni úr læðingi sem vinna mót streitu og er þannig frábær leið til að ýta áhyggjum á brott.
SúkkulaðiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvöldið

SúkkulaðiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvöldið

Ein öðruvísi og skemmtileg fyrir kvöldið.
Hvernig er best að byrja ?

Hvernig er best að byrja ?

Þegar tekin er sú ákvörðun að fara að stunda einhverja heilsurækt þarf að hafa eftirfarandi í huga.
Gervisykur og offita - Guðni með hugleiðingu dagsins

Gervisykur og offita - Guðni með hugleiðingu dagsins

UM GERVISYKUR Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru brag
Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?

Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?

Hversu oft hefur þú séð einhvern gera of mikið úr afar litlu atviki, eins og t.d að fá vitlausa pöntun á veitingahúsi eða vera fastur á rauðu ljósi?
Góð ráð frá Stelpa.is

Svona gerir þú háu hælana þægilega

Það er hellingur sem hægt er að gera og algjör óþarfi að kveljast í flottu hælunum eða hökta hálf haltrandi þegar líður á daginn. Tala nú ekki um á þessum árstíma þegar maður fer að leyfa sér að vera berfættur í skónum og áður en maður veit af er allt vaðandi í blöðrum.
Allt salt er ekki eins - Guðni um salt á mánudegi

Allt salt er ekki eins - Guðni um salt á mánudegi

UM SALT Mikilvægi salts felst ekki síst í því að það eykur rafleiðni líkamans og er almennt bráðnauðsynlegt fyrir alla
Náttúruleg afurð eða .. það þarf að huga að því hvaðan fæðan kemur - Guðni á Sunnudegi

Náttúruleg afurð eða .. það þarf að huga að því hvaðan fæðan kemur - Guðni á Sunnudegi

Í HVERJU FELST MUNURINN Á UNNUM SYKRI OG SYKRI SEM KEMUR BEINT ÚR FÆÐUNNI? Hann felst í trefjunum og samhenginu – hvort um er
Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Hvílíkur viljastyrkur segja vinkonur Ásu þegar hún afþakkar sneið af súkkulaðimarengs rjómatertunni. Hún baðar sig í hrósinu þar til á miðnætti þegar hún laumast í eldhúsið og sporðrennir síðustu 20 Nóa konfektmolunum sem urðu afgangs í matarboðinu í gærkvöldi.
Ofneysla sykurs - hugleiðing og mjög góður fróðleikur frá Guðna á laugardegi

Ofneysla sykurs - hugleiðing og mjög góður fróðleikur frá Guðna á laugardegi

UM SYKUR, KOLVETNI, STERKJU, GLÚKÓSA OG FRÚKTÓSA Sú orka sem líkaminn og frumur hans nota til að keyra sig á
Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Ertu með snert af hlaupabakteríunni?
Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Hver segir að það megi ekki hafa smá súkkulaði í morgunmatnum?
Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum

Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum

Ef þú ert að taka mataræðið í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulaði kökunum þá skaltu prufa þessa uppskrift.
Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka

Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka

Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband, en hamingjusöm sambönd eru svo sannarlega til.
Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Ert þú ein/n af þeim sem er allt of tímabundin/n til að komast í ræktina en langar samt að halda góðri heilsu? Lausnin fyrir þá sem komast ekki, vilja ekki eða geta bara ekki hugsað sér að fara í ræktina er nú fundin, hún finnst í gönguhraðanum.