Fréttir
Hvaðan kemur orkan okkar - hugleiðing Guðna á föstudegi
AÐ INNBYRÐA ORKU SEM RÝRIR EKKI ORKU LÍKAMANS
Þetta er allt spurning um að ná sér í orku í formi sem dregur ekki
Ertu með vöðvabólgu?
Vöðvabólga í öxlum/herðum er mjög algengt vandamál. Í mörgum tilfellum er það vandamál auðleysanlegt með æfingum og hreyfingum sem vinna á auma svæðinu.
Fjarvera eða afneitun - Guðni með hugleiðing á fimmtudegi
ÖLL FÍKN ER FJARVERA
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)
Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að
Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?
Að æfa með garnagaul er merki um að þú sért að svindla á sjálfri þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
Skýjabrauð með aðeins fjórum hráefnum – án glútens og afar lítið af kolvetnum
Hvað í ósköpunum er skýjabrauð?
Öfgar - hugleiðing dagsins frá Guðna
AF HVERJU HEFUR VERIÐ SVONA ERFITT AÐ BREYTA MATARÆÐINU?
Öfgar eru andmæli við náttúruna.
– Hippókrates
Flestir sem koma
Kódein og börn
SEM-mixtúra er forskriftarlyf læknis, engar upplýsingar eða fylgiseðill fylgir lyfinu og eru þar af leiðandi engar leiðbeiningar eða aðvaranir.
Borðar þú eins og vél - hugleiðing dagsins frá honum Guðna lífsráðgjafa
HVERSU MIKIÐ Á ÉG AÐ BORÐA OG HVERSU OFT?
Hingað til hefurðu borðað eins og vél, sjálfkrafa á ákveðnum tímu
Borðaðu fitu til að brenna fitu
Fita hefur slæmt orð á sér. En að bæta smá fitu í mataræðið gæti verið lykilinn að því að grennast.
Vellíðan fyrir alla, jöfnuður og heilsa - Lýðheilsuráðstefna 3.maí í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur
Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis standa fyrir lýðheilsuráðstefnu um jöfnuð og heilsu þann 3. maí nk. kl 12.30 – 16.30 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykavíkur. Yfirskrift ráðstefnunnar er Vellíðan fyrir alla - Jöfnuður og heilsa.
Lúxus eða lífsnauðsyn?
„Dreyptu á lýsi eins og drottningin sem þú ert.“
„Ekki hugsa þig tvisvar um. Þú lifir bara einu sinni, dekraðu við þig. Splæstu í þessi sýklalyf, þú
Kúrbíts-flögur sem allir ættu að prufa
Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk.
Ekki fylla líkamann af orku skömmu fyrir svefn - Guðni með góða hugleiðingu og um leið ábendingu á mánudegi
HVENÆR Á ÉG AÐ BORÐA?
Notaðu hyggjuvitið. Að fylla líkamann af orku skömmu fyrir svefninn er ekkert sérlega skynsamlegt
NPA notendur skiptast á því að sjá um snapp NPA miðstöðvarinnar
NPA miðstöðin vill vekja athygli á því að næstu daga og fram til 7. maí, munu NPA notendur skiptast á því að sjá um snapp NPA miðstöðvarinnar (npamids
Að borða af ást og þakklæti - hugleiðing Guðna á sunnudegi
HVERNIG Á ÉG AÐ BORÐA?
Borðaðu rólega. Af ást og þakklæti. Af ástríðu fyrir hverjum munnbita og hverjum sopa.I
Blómkáls „vængir“ með hnetusmjöri
Við vitum að blómkál hefur ekki vængi en þessi uppskrift er svona í anda „buffalo wings“.
Læknar kalla þetta móðir allra andoxunarefna – en um hvað er verið að ræða?
Við höfum öll heyrt um andoxunarefni, en hafið þið heryt um móðir allra andoxunarefna?
Bananasplit prótein smoothie
Fyrir mig persónulega þá finnst mér best að byrja daginn á góðum smoothie. Ég er alltaf að leita að nýjum og skemmtilegum uppskriftum og datt niður á þessa í morgun.
Hvað veist þú um fíkjur?
Fíkjur eru mikill fengur að fá og afar næringaríkar. Fíkjur eru í flokk ávaxta. Þær hafa verið notaðar öldum saman til að meðhöndla næstum alla sjúkdóma sem við þekkjum í dag.
Armbeygju áskorun : 4 vikur í 50 armbeygjur
Er á þínum “bucket lista” að ná að gera 50 armbeygjur? Ef svo er, þá er kominn tími til að láta verða af því.