700 gjafabréf afhent Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu
Skorum á önnur fyrirtæki að styðja við björgunarsveitirnar á hvaða hátt sem er.
Í gær fórum við frá World Class Iceland með 700 gjafabréf og afhentum Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu ❤️
Við skorum á önnur fyrirtæki að styðja við björgunarsveitirnar á hvaða hátt sem er.
Viltu gerast bakvörður Landsbjargar?
Tengdar fréttir