Sífellt fleiri sleppa kjöti og fara í vegan mataræði, hvort sem það er af heilsufarsástæðum, siðferðilegum ástæðum eða til að hjálpa plánetunni.
Gleikjó - Öðruvísi sleikjó fyrir sykurlausa sumargleði
1Gúrka
Allskonar ávextir eftir smekk hvers og eins. Ég notaði ananas, mangó, grænt epli, kant
2 x 400 gr. kjúklingabaunir í krukku, geymið vökvann og nokkrar baunir til að skreyta 4 tsk tahini (búið m.a. til úr sesamf
Vantar þig eitthvað til að narta í á milli mála? Prufaðu ljúfengar sætar döðlur, þær eru ekki einungis góðar á bragðið heldur hafa þær afar góð áhrif á líkamann.
Gulrótin er grænmeti sem að flestum líkar best við. Hér förum við yfir helstu ástæður þess að bæta gulrótum í matarflóruna.
Veganismi var eitt sinn talið tísku mataræði eða kúr, en þar sem mataræði úr jurtum og grænmeti hefur aukist verulega í vinsældum undanfarin ár hefu
Ef þú borðar þrjá til fimm skammta af ávöxtum og grænmeti daglega mun það bæta heilsuna. Fleiri og fleiri sérfræðingar segja að hollt mataræði snúi
Þessir grænmetis klattar eru alveg ofsalega góðir. Þeir eru hlaðnir kartöflum,gulrótum, korni, grænum baunum og eldaðir í bragðgóðu indversku kryddi.
Þessar dásamlegu vegan pönnsur er svo einfalt að gera og ekki er verra að þær eru æðislega góðar.
Muna að nota glútenlausa hafra ef þú vilt hafa þær
Í þessari dásamlegu vegan osta sósu eru kartöflur og gulrætur til að gefa sósunni svona rjómalagaða áferð.
Sósan er afar góð á t.d nachos, í makkarón
Alveg frábær uppskrift af afar góðu brauði sem líka má gera bollakökur úr.
Þessi sósa/dressing er Vegan, glútenlaus, þarf enga eldun, er olíu, sykur og soja laus.
Ertu klár fyrir Eurovision?
Veitingar, drykkir og glimmer..
Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu.
Þetta bíður okkar í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá!
Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún..
- einföld
- fljótleg
- fersk
- bragðmikil
- matarmikil
Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér.
Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.
Frábær grænmetis réttur.
Góður einn og sér eða sem meðlæti.
Hráefni:
2 stk rófur, meðalstórar, skornar í litla munnbita1 stk laukur, smátt saxað
Hver elskar ekki lasagna?
Ég man að sem krakki var lasagna einn uppáhalds maturinn minn. Í seinni tíð hef ég þróað uppskrift af einföldu vegan lasagna sem slær ávallt í gegn í matarboðum. Þeirri uppskrift deili ég með ykkur í dag.
Breyttar matarvenjur, eins og þegar fólk ákveður að hætta í sykri eða dýraafurðum, hafa vissulega áhrif á alla fjölskylduna og því þykir mér mikilvægt þegar ég gef frá mér uppskriftir að þær höfði til allra.
Gleðilegt nýtt ár!
Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við með trompi fyrir skráningu í okkar sívinsælu (og árlegu) ókeypis 14 daga sykurlausa áskorun!
Áskoruninn hefst mánudaginn 28.janúar og er skráning hafin hér! Mæli ég með að skrá þig strax til að trygga þér stað!
Dásamlegir hafrar, bragðbættir með hinu óvænta.
Ég á afmæli í dag!
Í tilefni þess deili ég með þér uppáhaldi mínu þessa dagana og jafnframt því sem ég mun fá mér á jólunum, himnesk blómkálssteik með kókosrjómasósu og brakandi ferskum granateplum.
Steikin er öðruvísi en þú sérð á mörgum heimilum og vá hvað hún er góð!
Eftir ferðalög til Ísrael og Grikklands þarsíðasta sumar varð ég heltekin af kryddum Miðjarðarhafsins og matarhefðum Líbana. Jólin mín í ár verða því innblásin þaðan.
Ef þú elskar ís þá er þessi póstur fyrir þig!
Sjálf hef ég mikla ástríðu fyrir ís og ísgerð og hef leitað lengi að hinum fullkomna vegan ís (sem þyrfti auðvitað að hafa sykurmagnið í lágmarki) og í gegnum árin hef ég keypt mér þó nokkrar uppskriftabækur og gert ýmsar tilraunir. Svo ekki sé minnst á heimferð eina frá USA þar sem ég dröslaðist heim með heila ísvél í útsprunginni handfarangurstösku. Eiginmaðurinn gleymir þeirri ferð ekki og segir að ég hafi komið henni heim á þrjóskunni þrátt fyrir algjört plássleysi.
Það er ekki flókið að búa þessa klatta til.
Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum.
Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.