Gæða próteinstykki blönduð með ljúffengu espresso.
Ég er með algjört æði fyrir þessum blómkálsvængjum! Ég held stundum að ég sé að “svindla” í mataræðinu þegar ég tek djúsí bita af þessum brakandi “væn
Nú eru íslensku berin fersk og falleg, þá er um að gera að nýta þau enda svo safarík og betri en nokkur önnur ber sem ég hef smakkað!
Í tilefni af
Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykku
Eftirspurn eftir lífrænum vörum og vegan mat hefur aukist töluvert síðustu ár og bjóða matvöruverslanir upp á sífellt meira úrval af matvöru sem fellu
Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn.
Þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómk
Hæhæ!
Ég skrifa frá Venice beach, LA þessa vikuna þar sem ég verð í 5 vikna hráfæðiskokkanámi á framhaldstigi (Raw chef level 2).Það má segja að ég s
Síðustu tveir mánuðir hafa verið heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér enda janúar sá tími sem við flest tökum heilsuna í gegn.
Ég kynnti
Grímur kokkur í Vestmannaeyjum hlaut í nóvember síðastliðnum þann heiður að vera útnefndur Fjöreggshafinn 2017 af hálfu Matvæla- og Næringarfræðafélags Íslands (MNÍ).
Þá er seinni vikan í 14 daga sykurlausu áskoruninni hafin!
Nú er síðasta tækifærið að skrá sig og fá uppskriftir, innkaupalista og ráð að tækla sykur
Fylltu á quinoa-tankinn strax á morgnana með þessum dásamlegu banana quinoa stykkjum.
Frábær breyting á hinum hefðbundnu morgunverðar pönnsum.
Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær.
Gleðilegt nýtt ár!
Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan.
Mér þykir all
Gómsætur vanilluís sem hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
Nú eru margir farnir að velta jólamatnum fyrir sér.
Okkur mæðgum finnst nauðsynlegt að breyta reglulega til og höfum prófað allskyns góða grænmetisré
Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann.
Það geri
Dásamleg útfærsla af hinum kraftmikla hafragraut.
Þetta salat er glútenlaust, vegan vænt og tilvalið fyrir grænmetisætur. Algjör dásemd með hvítlaukssósu.
Það er eitthvað við þessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mæðgum.
Grænmetisspaghetti er einn af þessum ré
Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt ræktuðu hráefni.
Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís!
Þú sást vonandi sumarsalötin
Þessa dagana eru til ofsalega falleg og góð eggaldin í búðunum. Við höfum meira að segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.
Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta.
Hér