Fara í efni

Sykursýki

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykur
Fyrirbyggjum sykursýki 2

Fyrirbyggjum sykursýki II

Talið er að 1 af 3 hafi sykursýki 2 og jafnvel án þess að vita það. Sykursýki II er að mestu áunnið heilsufarsvandamál sem hefur farið vaxandi hér á landi líkt og annars staðar í hinum vestræna heimi.
Sykur er sykur er sykur!

10 staðgenglar sykurs

Ég er algjör sykurpúki
Þekkir þú áhættuþættina?

Meðfæddir Ónæmisgallar – vissir þú þetta í sambandi við áhættuþætti?

Ef þú eða einhver sem þú þekkir sýnir tvö eða fleiri áhættumerki skal leita til læknis.
Sumir þurfa að sprauta sig daga fyrir sykursýki

Hvernig var þetta aftur með sykurstuðulinn?

Glúkósi er orkuefni sem við fáum úr strásykri, ávöxtum, hveiti, pasta og öðrum kolvetnaríkum matvælum. Insúlín er hormón sem framleitt er í briskirtlinum. Því er seytt út í blóð þegar glúkósinn í blóðinu (blóðsykurinn) hækkar. Insúlín hjálpar frumum líkamans að taka sykurinn upp úr blóðinu og nýta hann sem orkugjafa eða geyma hann sem orkuforða.
Glúkósi er orkuefni sem við fáum úr strásykri

Hvernig var þetta aftur með sykurstuðulinn?

Glúkósi er orkuefni sem við fáum úr strásykri, ávöxtum, hveiti, pasta og öðrum kolvetnaríkum matvælum. Insúlín er hormón sem framleitt er í briskirtlinum. Því er seytt út í blóð þegar glúkósinn í blóðinu (blóðsykurinn) hækkar. Insúlín hjálpar frumum líkamans að taka sykurinn upp úr blóðinu og nýta hann sem orkugjafa eða geyma hann sem orkuforða.
Blóðsykur mældur

Sykursýki og aldraðir

Þegar fjallað er um sykursýki hjá öldruðum er ekki úr vegi að reyna að skilgreina í fyrsta lagi hvað er að vera aldraður og í öðru lagi hvað er sykursýki.