Fara í efni

Ofnæmi

Fæði án mjólkursykurs

Fæði án mjólkursykurs

Mjólkursykur Mjólkursykur er tvísykra sem finnst í mjólk spendýra, í móðurmjólk eru um 7,2 g í 100 ml en 4,7 g í 100 ml af kúamjólk. Í meltingarvegin
Þýðing á 5D kláðakvarðanum

Þýðing á 5D kláðakvarðanum

Á liðnu ári var auglýst eftir þátttakendum hjá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands til að taka þátt í verkefni sem snýr að því að þýða matstæki sem metur
Glútenóþol

Glútenóþol

Orðið glútenóþol er kannski rangnefni þar sem segja má að sá sem greindur er með glútenóþol skuli forðast fæðu með glúteni alfarið og því sé tilfellið í raun ofnæmi en ekki óþol. Margir nota orðið Selíak (en: coeliac disease) yfir sama sjúkdóm og sá sem greinist með hann þarf að gæta þess að borða ekki glúten alla ævi. Greina má sjúkdóminn með mælingu á svo kölluðum trans amínasa í blóði en sjúkdómurinn
Kysstu barnið þitt

Kysstu barnið þitt

Kossar vernda gegn ofnæmi. Sænskir vísindamenn hafa sýnt fram á að atlot styrkja ónæmisvörn barnsins. Sláðu tvær flugur í einu höggi með því að kyssa
Hvað er Latexofnæmi?

Hvað er Latexofnæmi?

Ofnæmisviðbrögð skiptast í tvo flokka. Í fyrsta lagi er snertióþól sem lýsir sér með útbrotum, roða og kláða sem getur komið fram allt að 12-36 klst.
Hvað er frjókornaofnæmi?

Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.
Hvað er barnaexem?

Hvað er barnaexem?

Hvað er barnaexem? Barnaexem er húðsjúkdómur sem lýsir sér sem kláði á afmörkuðum húðsvæðum og einnig se
Það geta ekki allir drukkið mjólk

Ertu með mjólkuróþol?

Ef svo er, þá þarftu að fá þitt kalk annarsstaðar en úr mjólkurafurðum. Það er auðvitað hægt að taka inn kalk í töfluformi, en það er hollara að ná kalki úr þeim mat sem þú borðar.
Nikkel ofnæmi – Hvað má og hvað ber að varast

Nikkel ofnæmi – Hvað má og hvað ber að varast

Nikkelofnæmi Þeir sem eru með ofnæmi fyrir nikkeli þurfa að huga að fæðu, skartgripum og ýmsum efnum og áhöldum í umhverfinu. Þeim er jafnvel ráðlagt
Smakkast eins og þessar gömlu og góðu.

Vöfflur glúten og mjólkurlausar frá Finax

Þessar eru ekkert eðlilega góðar.
Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Þeir sem eru með ofnæmi fyrir nikkeli þurfa að huga að fæðu, skartgripum og ýmsum efnum í umhverfinu.
Ofnæmisvæn Súkkulaðikaka sem kann ekki að klika

Ofnæmisvæn Súkkulaðikaka sem allir elska

Mæli með að þið prufið þessa um helgina. Sjúklega góð kaka fyrir alla. Hráefni: 340 gr Kornax hveiti 200 gr hrásykur 1 – 1½ dl agave sí
Glútenofnæmi / glútenóþol

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum.
Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi

Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi

Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi. Embætti landlæknis vill benda á að ekki er talið ráðlegt að taka nýjar ráðleggingar frá bandarísku stofnuninni National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID) um leiðir til að fyrirbyggja jarðhnetuofnæmi hjá börnum í áhættuhópi upp óbreyttar hér á landi.
RÁÐSTEFNA UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU

RÁÐSTEFNA UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU

HÚSFYLLIR VAR Á RÁÐSTEFNU UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU.
já hvernig væri það

Étum drullu!

Sótthreinsisprey, blautþurrkur og aðrir hreinsimiðlar virðast verða stöðugt vinsælli. Um leið og umhverfið sem börnin okkar alast upp í verður stöðugt hreinna og "heilsusamlegra" virðist sem ofnæmi og sjúkdómar aukist bara, sérstaklega í börnum.
Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Í appinu má nálgast allar helstu upplýsingar um skyndihjálp, prófa þekkingu sína í fræðunum á gagnvirkan hátt, skoða myndbönd og ef um neyðarástand er að ræða er hægt að hringja beint í Neyðarlínuna úr því.
Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Fljótlegar, einfaldar og hrikalega góðar.
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.
þetta er ekki Oreo

Glútein og mjólkurlausar súkkulaði smákökur

Þessar gómstætu smákökur eru án allra helstu ofnæmisvaldanna. Eggjalausar, mjólkurlausar, glúteinlausar, hnetu/trjáhnetulausar, sesamlausar og sojalausar.
Gott er að strá kanil yfir eða niðurskornum ávötum

Chia grautur fyrir tvo

Chia grautur fyrir tvo Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en
Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi

Hvað er frjókornaofnæmi?