Fara í efni

Astmi & Ofnæmi

Glútenóþol

Glútenóþol

Orðið glútenóþol er kannski rangnefni þar sem segja má að sá sem greindur er með glútenóþol skuli forðast fæðu með glúteni alfarið og því sé tilfellið í raun ofnæmi en ekki óþol. Margir nota orðið Selíak (en: coeliac disease) yfir sama sjúkdóm og sá sem greinist með hann þarf að gæta þess að borða ekki glúten alla ævi. Greina má sjúkdóminn með mælingu á svo kölluðum trans amínasa í blóði en sjúkdómurinn
Astmi á meðgöngu

Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum.
Astmi og íþróttir

Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni g
Hvað er Latexofnæmi?

Hvað er Latexofnæmi?

Ofnæmisviðbrögð skiptast í tvo flokka. Í fyrsta lagi er snertióþól sem lýsir sér með útbrotum, roða og kláða sem getur komið fram allt að 12-36 klst.
Hvað er frjókornaofnæmi?

Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.
Lyfjameðferð gegn frjókornaofnæmi

Lyfjameðferð gegn frjókornaofnæmi

Nú er sá árstími að ganga í garð að þeir sem eru með frjókornaofnæmi fara aldeilis að finna fyrir því og því um að gera að rifja u
Rykmaurar og hvernig við losnum við þá

VEISTU hverjum þú hefur verið að sofa hjá ?

Ég held þú vitir það ekki en ég ætla að segja þér frá því hér að neðan.
COVID-19 og Astmi

COVID-19 og Astmi

Sjúklingar með meðalslæman og alvarlegan astma eru skilgreindir sem áhættuhópur. Þetta eru þeir sjúklingar sem eru daglega með astmaeinkenni þrátt fyrir fulla lyfjameðferð eins og andþyngsli, mæði, hósta, ýl og surg en á ekki við þá sem eru með vægan astma.
Barbapabbi og fjölskylda

Barbapapa forspáir um umhverfismál framtíðarinnar

Hver man ekki eftir sögunni um Barbapapa þar sem Barbapapafjölskyldan gekk með súrefnisgrímur af því að mengunin í umhverfinu þeirra var orðin svo mikil. Á sínum tíma var þetta ekki svo hugvekjandi en í dag mætti segja að höfundarnir þau Annette Tison og Talus Taylor hafi búið yfir einhverskonar forspá um það sem verða vildi.
Glútenofnæmi / glútenóþol

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Astma- og ofnæmisfélagið vekja athygli á rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu: Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru al
Soðið rauðkál með eplum og engifer

Soðið rauðkál með eplum og engifer

Ofsalega einfalt og sérlega ljúfengt.
Ofnæmisvæn Súkkulaðikaka sem kann ekki að klika

Ofnæmisvæn Súkkulaðikaka sem allir elska

Mæli með að þið prufið þessa um helgina. Sjúklega góð kaka fyrir alla. Hráefni: 340 gr Kornax hveiti 200 gr hrásykur 1 – 1½ dl agave sí
Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Í appinu má nálgast allar helstu upplýsingar um skyndihjálp, prófa þekkingu sína í fræðunum á gagnvirkan hátt, skoða myndbönd og ef um neyðarástand er að ræða er hægt að hringja beint í Neyðarlínuna úr því.
Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Fljótlegar, einfaldar og hrikalega góðar.
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.
þetta er ekki Oreo

Glútein og mjólkurlausar súkkulaði smákökur

Þessar gómstætu smákökur eru án allra helstu ofnæmisvaldanna. Eggjalausar, mjólkurlausar, glúteinlausar, hnetu/trjáhnetulausar, sesamlausar og sojalausar.
Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvem…

Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvember á Akureyri

Dagana 1. - 2. nóvember nk. verður stödd hér á landi í boði Astma- og ofnæmisfélags Íslands, Mikaela Odemyr sænsk kona sem er í dag forseti EFA (European Federation of Astma and Airways diseases, http://www.efanet.org/) en er að auki reynslumikil móðir ofnæmisbarna og virtur fyrirlesari á því sviði.
Gott er að strá kanil yfir eða niðurskornum ávötum

Chia grautur fyrir tvo

Chia grautur fyrir tvo Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en
Viðbættur sykur inniheldur engin næringarefni

Ekki leyfa glútenfríu vörunum að plata þig!

Glútenfrítt kex! Það hlýtur nú að vera hollt
Marta, dóttir Helgu.

Bráðaofnæmi fyrir hnetum! Hverju breytir það í daglegu lífi þeirra sem það snertir?

Lífsreynslusaga: Helga Árnadóttir, um aðstæður fólks með bráðaofnæmi í Kananda samanborið við á Íslandi.
Í stað eggja má nota tilbúið eggjalíki

Hvað getur komið í staðinn fyrir egg

Þó svo að egg séu prótein- og næringarrík, til dæmis af járni og D-vítamíni, þá getur önnur næringarrík og fjölbreytt fæða komið í þeirra stað.
Fólk með ofnæmi ætti ekki að stefna á bakaraiðn

Hveitiofnæmi er vel þekkt meðal bakara

„Helsti áhættuþátturinn fyrir því að þróa með sér hveitiofnæmi er undirliggjandi ofnæmissjúkdómar eins og eksem, ofnæmiskvef, fæðuofnæmi og astmi.
Þetta er bara ekki rétt

HUNDAR Í STRÆTÓ ?

Opið bréf til stjórnar Strætó bs.