Fara í efni

Brauð

Það styttist í bolludaginn!

Það styttist í bolludaginn!

Það geta allir bakað vatnsdeigsbollur... Líka þeir sem halda að þeir geti það ekki. Ég hef síðustu ár prófað nýja bollu uppskrift nánast á hverju ári
Geggjað brauð með sítrónu og birkifræjum OG það er vegan og glútenlaust

Geggjað brauð með sítrónu og birkifræjum OG það er vegan og glútenlaust

Alveg frábær uppskrift af afar góðu brauði sem líka má gera bollakökur úr.
Dásamlegt brauð með banana og jarðaberjum

Dásamlegt brauð með banana og jarðaberjum

Það er einfalt að búa þetta brauð til og er það alveg fullkomið í morgunmatinn eða bara til að narta í. Næst þegar þú ferð í búðina kipptu þá með hei
NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð

NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð

Þetta bananabrauð er alveg ofsalega mjúkt og gott og fullt af náttúrulegu sætu bragði. Uppskrift er fyrir eitt brauð – sirka 12 sneiðar. Geymist í
Hollar, fylltar bollur með fetaosti og kotasælu

Hollar, fylltar bollur með fetaosti og kotasælu

Alveg snilldar góðar og hollar bollur til að baka fyrir bolludaginn. Það er nefnilega gaman að breyta stundum til.
Banana og avókado kryddbrauð

Banana og avókado kryddbrauð

Gamla góða bananabrauðið með smá „twist“ . Alltaf gott og einfalt þannig að auðvelt að redda sér með stuttum fyrirvara og það góða við þessa uppskri
Hvítlauksbrauð með blómkálsívafi – algjör snilld

Hvítlauksbrauð með blómkálsívafi – algjör snilld

Þetta blómkálshvítlauksbrauð er algjör snilld. Þú toppar það með smjöri og ferskum hvítlauk og berð fram með uppáhalds pastanu þínu. Uppskrift er fyr
UPPSKRIFT: Gyllt turmerik og blómkáls flatbrauð

UPPSKRIFT: Gyllt turmerik og blómkáls flatbrauð

Dásamlegur snúningur á hið hefðbundna flatbrauð eins og við þekkjum það.
GEGGJAÐ BRAUÐ – Hollt og gott gulrótar og bananabrauð

GEGGJAÐ BRAUÐ – Hollt og gott gulrótar og bananabrauð

Þetta dásamlega brauð er einfalt að baka.
Þetta brauð er tær snild

Brauð eða bara brauðið

Þetta brauð er eitt af uppáhalds brauðunum okkar. Það er fljótlegt, æðislega gott og ekki hægt að fá leið á því. Ef það er enn til á þriðja degi þá s
Dásamlegt og hollt brauð með Eplum, banana og kanil

Dásamlegt og hollt brauð með Eplum, banana og kanil

Hvernig hljómar þetta, nýbakað brauð með eplum banana og kanil, volgt í morgunmatinn?
Lummur með hafragraut

Lummur með hafragraut

Hefur þú prufað að baka lummur með hafragraut? Hér er frábær uppskrift sem við mælum með að allir prufi. Alveg meinhollt og fyllir magann.
Glúten eða glútensnautt

Glúten eða glútensnautt

Glútensnautt fæði hefur verið vinsælt um nokkurt skeið. Sumir telja það bæta heilsu sína og auka vellíðan. Fræðimenn greinir hins vegar á um hvort glúten hafi slæm áhrif á heilsufar eða ekki.
Bananabrauð með sætkartöflu ívafi

Bananabrauð með sætkartöflu ívafi

Grískur jógúrt, pekan hnetur og sætar kartöflur gera þetta brauð alveg ofsalega hollt og gott.
Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Við elskum ristað brauð með avókadó.
Safaríkt eplabrauð

Safaríkt eplabrauð

Prufaðu að baka eplabrauð.
Girnilegt ekki satt ?

Ostapestóbrauð, uppskrift frá Kristjönu sys

Afar einfalt brauð sem má setja næstum hvað sem er saman við. En hérna er uppskriftin sem Kristjana systir notaði síðast.
Banana Hafra pönnsur – tilvaldar í morgunmatinn

Banana Hafra pönnsur – tilvaldar í morgunmatinn

Hollar í gegn, stútfullar af góðri næringu og tilvalið að skella í á morgnana.
Rangar fullyrðingar um brauð

Rangar fullyrðingar um brauð

Hér hefur verið safnað saman skálduðum fullyrðingum um brauð. Hér munum við sýna fram á að þessar fullyrðingar eru efnislega rangar.
Good stöff brauðið

Good stöff brauðið

Ótrúlega einfalt, hollt og gróft heimabakað brauð sem klárast yfirleitt mjög fljótt á mínu heimili – hef aldrei náð að setja í frystinn til að geyma.
Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman að bjóða uppá

Fékk ofsalega löngun í pönnukökur og bjó til þessar hollustupönnsur. Já ég veit þær líta alls ekki út eins og þessar klassísku þunnu pönnukökur eins og maður fékk hjá ömmu í gamla daga. Enda eru þessar alveg án sykurs og hveitis og eru þar með glútenlausar. Þessa uppskrift fékk ég og breytti aðeins úr bókinni “Wheat Belly: Cookbook” mæli með bæði þessari bók og eins bókinni sem kom út á undan matreiðslubókinni sem heitir “Wheat Belly.” Mjög áhugaverð lesning um hveiti, þróun þess og hvaða áhrif það hefur og getur haft á heilsufar okkar mannfólksins.
Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Nú getur þú fengið þér pizzu án þess að fá bullandi samviskubit. Fann þessa súper auðveldu og hollu uppskrift á netinu og ekki skemmir hversu auðvelt er að gera þennan auðvelda „crust“ botn. Þú getur notið þess að setja allt uppáhalds áleggið þitt á hana og notið þess að borða holla pizzu.