Hráefni
2 bananar (aldraðir)1 bolli hrásykur (eða strásykur)2 bollar hveiti (nota oftast spelt og hveiti til helminga)1 tsk lyftiduft1 tsk matarsódi
Ollræt, hér kemur einfaldasta brauð í heimi fyrir þá sem vilja borða sykurlaust, heimabakað, fljótlegt brauð.
Hvað er betra en nýbakað brauð ?
Þetta silikon form er æði...fékk þau í London í nokkrum stærðum.
Frábært að nota í bakstur og ísgerð .
Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið)
Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.
Hrærið AB mjólk og agavesíróp saman og hellið út í skálina.
Hrærið varlega í deiginu .
Innihald: / 2 dl maísmjöl / 1/2 dl hörfræ (mulin í kaffikvörn) / 1 msk psyllium husks / 3 tskvínsteinslyftiduft / smá salt / 3 dl möndlu- eða hrísmjól
Allir dagar eru vöfflu dagar
Þetta er alveg geggjað brauð
Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉR
Þetta fræga ítalska brauð er létt og mjúkt og hefur allsérstakt dældað yfirborð. Það er
Tilvalið fyrir þá sem vilja aðeins meiri prótein inn fyrir sínar varir með öllu gúmmelaðinu. Líka tilvalið sem “eftir-æfinga-snarl”. Próteinríkt og kolvetnaríkt. Já og fituríkt. Góð blanda þegar líkaminn er í fullri brennslu og góðum fíling.
Brauðið er æði með heimagerðu möndlusmjöri.
1 kg hveiti 250 ml vatn, mjög heitt 250 ml vatn, volgt 30 g fínt salt 40 g pressuger ólífuolía
Þetta er brauð sem hefur líkað mjög vel á veiti
Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex.
Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni.
Frábært með súpunni!
Piadini er flatbrauð sem víða er hægt fá keypt sem skyndibita á Ítalíu
1½ dl gróft spelt1½ dl fínt spelt½ dl kókosmjöl½ dl sesamfræ½ dl graskersfræ1 msk vínsteinslyftiduft½ tsk salt2–3 msk hunang2½ dl sjóðandi vatn1 msk s
Þetta er bara þannig meðlæti að það er hægt að bjóða uppá Naanbrauð með nánast öllum mat, sem forréttur með alskyns viðbiti og ídýfum eða bara sem meðlæti. svo er hægt að leika sér með kryddolíuna,bara hvaða krydd sem hverjum og einum dettur í hug. þið verðið að prófa!
Landssamband bakarameistara (LABAK) og Matís kynna verðlaunabrauð LABAK. Brauðið er afrakstur keppni sem efnt var til meðal félagsmanna fyrr í sumar og var valið úr 11 innsendum brauðum.
þessa pizzabotna er auðveldlega hægt að gera með góðum fyrirvara og svo bara skellt undir grillhitan 10 mínútum áður enn borið er fram, einng svaka fínar á grillið.
Sumir þola ekki sesamfræ og er þá gott að skipta þeim út fyrir t.d. graskersfræ eða sólblómafræ. Bæði sesam- og birkifræ eru alveg einstaklega kalkrík og því frábært að bæta þeim út í brauð, grauta og boozt við hvert tækifæri, sérstaklega fyrir þau börn sem eru með mjólkurofnæmi eða óþol.
Þessi uppskrift er alveg einstaklega góð og ekki síst fyrir þær sakir að brauðið molnar mjög lítið. Það þornar þó fljótt eins og glútensnautt brauð gerir gjarnan og því gott að skera það strax í sneiðar og setja inn í fyrsti ef ekki á að borða það allt strax. Þessa uppskrift fékk ég af síðunni krakkamatur.blogspot.com og get ég vel mælt með þeirri síðu, sérstaklega fyrir þá sem þurfa að elda glúten-, mjólkur- og reyrsykurlausan mat.
skemmtilegt brauð sem er aðeins sætt á bragðið, mjög gott nýbakað með reyktum lax og öðru reyktu áleggi.
Þetta er einn af mínum uppáhalds!! Reyndar nota ég nautahakk venjulega , enn ég hef prófað mig áfram með linsubaunum og það svínvirkar, ef ekki betra ! mér finnst líka svo gaman að laga mínar eigin tortillur, enn auðvitað er hægt að kaupa bara tilbúnar og létta verkið, enn ég læt samt uppskrift af heimalöguðum tortillum fylgja með (ástæðan að ég nota linsur er bara af því að þær eru svo líkar nautahakki, enn sjálfsögðu er hægt að nota hvaða baunir sem er)