Fara í efni

Sálfræði

Geðhjálp - G-vítamín á þorranum

Geðhjálp - G-vítamín á þorranum

Við þurfum öll að rækta og vernda geðheilsu okkar. Geðrækt allt lífið, bætir, hressir og kætir. Geðhjálp býður því 30 skammta af G-vítamíni á þorranum
6 litlir hlutir sem þú getur gert til að draga úr ferðakvíða

6 litlir hlutir sem þú getur gert til að draga úr ferðakvíða

Fyrir suma er erfitt að ferðast sökum kvíða.
Viðtalið - Kristín Linda Jónsdóttir

Viðtalið - Kristín Linda Jónsdóttir

Kristín Linda Jónsdóttir er sveitastelpa alin upp í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu en líka borgardamasem býr nú í Fossvog
Getum við þjálfað heilann?

Getum við þjálfað heilann?

Við þurfum að leita leiða til að efla heilann. Það eru fullt af einföldum leiðum til að hjálpa til við að skerpa skilning og efla heilann. Andlega ö
Björguðu fína fólkinu: Áhyggjufull börnin horfðu á mömmu og pabba í öngum sínum og jafnvel skilja

Björguðu fína fólkinu: Áhyggjufull börnin horfðu á mömmu og pabba í öngum sínum og jafnvel skilja

„Hvaða áhrif ætli það hafi á börn að missa heimili sitt og öryggi? Að sjá mömmu eða pabba í öngum sínum vegna óbilgirni og yfirgangs fjármálafyrirtækja sem engu eira? Að þurfa svo að flytja, og kannski flytja aftur, og aftur, með öllu sem því fylgir; nýjum skóla, nýju umhverfi, nýjum vinum? Og svo til að bæta gráu ofan á svart, þá eru mamma og pabbi ennþá jafn áhyggjufull, því bankinn er ekki enn búin að fá nægju sína - hafi hjónabandið þá yfirleitt staðist álagið.“
Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði

Það er ekki alltaf auðvelt að vera í daglegum samskiptum við manneskju sem er með athyglisbrest. Þú veist oft ekki hvað þú átt að segja og hvernig einstaklingurinn bregst við þá stundina. Þú tiplar á tánum og stundum er ástandið í kringum hann/hana eins og að stíga inn á jarðsprengjusvæði.
„Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinn sem ég sæki dóttur mína“

„Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinn sem ég sæki dóttur mína“

Það er ekki út af mömmu hennar, heldur eiginkonu minni. Ég veit aldrei hvaða móttökur dóttirin fær. Stundum heilsar konan mín henni ekki og ef það gerist er það í áhugalausum mæðutóni. Aðfinnslur um hvar hún setur töskuna og skóna fylgja venjulega á eftir. Hún fær líka að heyra það ef hún klárar ekki mjólkina úr skálinni með mjólkurkorninu, það fá stjúpbörnin mín líka en umburðarlyndi móður þeirra er meira og tónninn annar.
Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig núna

Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig núna

„Elsku pabbi. Í gegnum tíðina hef ég verið mjög ósátt, full af skömm, sorgmædd og reið vegna upplifana úr mínu uppeldi, og þá sérstaklega reið yfir þeirri staðreynd að þú fórst frá mér án þess að útskýra fyrir mér af hverju hlutirnir voru eins og þeir voru, og án þess að segja að þér þætti leitt að hafa lagt svona mikið á mig og systkini mín“, skrifar kona á Lausnin.is. Hún heldur áfram:
Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri

Hvað er félagsfælni?

Góð umfjöllun og fræðsla með að virða og viðurkenna félagsfælni skilar sér í aukinni þekkingu og von fyrir ungmenni framtíðar og hjálpar þeim sem þurfa hjálp.
Mikilvægt að fela ekki vanlíðanina

Mikilvægt að fela ekki vanlíðanina

Eymundur Lúter Eymundsson hefur glímt við félagfælni frá barnæsku. Það var ekki fyrr en hann þurfti að fara í Verkjaskólann á Kristnesi eftir
Er brjálað að gera?

Er brjálað að gera?

Undir lok 2018 ýtti VIRK Starfsendurhæfingarsjóður VelVIRK forvarnarverkefninu af stokkunum sem hefur það að markmiði að vinna gegn brottfalli af vinn
Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis

Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis

Ofbeldi á aldrei rétt á sér.
Að tilheyra

Að tilheyra

Hvað er að tilheyra og hvað er að vera ungur? Manneskjan getur tilheyrt ólíkum hópum, eins og samtökunum 78 sem eru ,,Hagsmuna og baráttusamtök hinse
Vinnustofa í áfallastreitu með Judy Crane sem skrifaði bókina ´The Trauma Heart´ og Tom Pecca

Vinnustofa í áfallastreitu með Judy Crane sem skrifaði bókina ´The Trauma Heart´ og Tom Pecca

iCAAD Iceland 2019 Björtuloft, Harpa, Reykjavík. 10.-11. maí 2019 Dagur 1: Vinnustofa í áfallastreitu með Judy Crane sem skrifaði bókina ´The Trauma
Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Hank Williams söng eitt sinn „I‘m so lonesom I could cry“ en hefði allt eins getað sungið „I‘m so lonesome I could die.“ Því miður eru þetta engar ýk
Heilutorg kynnir nýjan samstarfsaðila - Heill heimur

Heilutorg kynnir nýjan samstarfsaðila - Heill heimur

Heill heimur býður upp á meðvirkniráðgjöf auk fyrirlestra og námskeiða á sviði meðvirkni og núvitundar. Sérstakar áherslur: Meðvirkni - orsakir og af
Börn segja ekki „ég er kvíðin(n)“, þau segja „mér er illt í maganum“

Börn segja ekki „ég er kvíðin(n)“, þau segja „mér er illt í maganum“

Mamma, mér er illt í maganum er eitthvað sem margar mömmur, já og pabbar hafa heyrt í gegnum tíðina. Algengast er að börn fái „illt“ í magann að kvöl
Fæðingarþunglyndi - hvað er til ráða?

Fæðingarþunglyndi - hvað er til ráða?

AÐ EIGNAST BARN er fyrir flesta foreldra dýrmæt lífsreynsla sem einkennist af hamingju, gleði og tilhlökkun. Þá er þetta einnig tími mikilla breytinga
Eymundur segir frá: Kvíðinn heltók mig og ég talaði í fyrsta sinn við son minn þegar hann var 14 ára

Eymundur segir frá: Kvíðinn heltók mig og ég talaði í fyrsta sinn við son minn þegar hann var 14 ára

Kvíðinn og óttinn við annað fólk var svo mikill að hann gat ekki hugsað sér að umgangast aðra. Hann hefur aldrei verið í föstu sambandi og myndaði ek
Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða

Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða

Samkvæmt the Anxiety and Depression Association of America þá eru kvíðasjúkdómar algengastir geðsjúkdóma í Bandaríkjunum. Talið er að um 40 milljón fullorðinna einstaklinga séu með sjúkdóminn. En þetta er um 18% af þjóðinni.
Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi

Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi

Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla, óháð stöðu og stétt. Íþróttir hafa mikið forvarnar
Það er oft dimmt og drungalegt í mesta skammdeginu

Óvæntar orsakir skammdegisþunglyndis

Ef þú ert að finna óþæginlega mikið fyrir skammdeginu núna, þá er sólarleysi og minni dagsbirta ekki endilega aðal ástæðan.
Geðsjúkdómar fara ekki í manngreiningarálit

Geðsjúkdómar fara ekki í manngreiningarálit

Síðustu ár hef ég opnað mig um mína geðröskun í fjölmiðlum. Ég hef einnig verið að fræða á málþingum og í skólum landsins. Það er ekki auðvelt að opna
Að hafa hlut­verk skipt­ir máli

Að hafa hlut­verk skipt­ir máli

Ey­mund­ur Ey­munds­son, verk­efna­stjóri hjá Gróf­inni, geðvernd­armiðstöð á Ak­ur­eyri, seg­ir mik­il­vægt að sinna for­vörn­um og geðrækt um allt l