Fara í efni

Sálfræði

Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og kannski get ég ekki talað fyrir alla sem þjást af kvíða en eflaust marga.
Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga.
Enginn leikur sér að því að líða illa

Enginn leikur sér að því að líða illa

„Ég fann það svo sterkt þegar ég byrjaði í barnaskóla að það var eitthvað að hjá mér og leið strax illa innan um krakkana,“ sagði Eymundur þegar við hittumst á dögunum yfir kaffibolla í stuttri heimsókn hans til höfuðborgarinnar.
Nagar þú neglurnar?

Að naga neglurnar – hættulegt eða bara sóðaskapur?

Sérfræðingar segja að naga neglur geti leitt til ýmissa hrollvekjandi heilsubresta.
Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd

Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd

Það eru ekki allar vísindarannsóknir jafn alvarlegar. Jessical Gall Myrck aðstoðarprófessor við Indiana University Bloomington sýndi heldur betur fram á það þegar hún ákvað að rannsaka hvaða áhrif það hefur á líðan fólks að horfa á mynbönd af köttum.
Góði liðsmaðurinn

Góði liðsmaðurinn

Hópíþróttir og einstaklingsíþróttir byggjast á margan hátt upp á sömu lögmálum. Það er að stórum hluta til sömu hlutir sem einkenna það íþróttafólk sem skarar framúr í hópíþróttum og einstaklingsíþróttum.
Einbeiting í keppni

Einbeiting í keppni

Einbeiting er einn af þeim sálfræðilegu þáttum sem setja mark sitt á frammistöðu íþróttafólks í keppnum. Segja má að til þess að íþróttamaður nái að
Hvað er íþróttasálfræði?

Hvað er íþróttasálfræði?

Íþróttasálfræði er tiltölulega ungt fyrirbæri og hefur verið að festa rætur í heimi íþrótta hægt og bítandi. Hjá besta íþróttafólki í heimi eru þessar rætur orðnar fastar og íþróttasálfræði skipar þar veigamikinn sess í æfingaáætlun þeirra bestu.
Af hverju eru konur alltaf með samviskubit?

Af hverju eru konur alltaf með samviskubit?

Það er eng­um hollt að vera sí­fellt með nag­andi sam­visku­bit.
Börn eiga sér drauma

Börn eiga sér drauma

Nú er verið að sýna þættina Paradísarheimt á RÚV þar sem gefin er innsýn í alvarleika geðraskana og til að gefa von.
Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram

Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram

Hvernig er hægt að fá von um betra líf og lífsgæði til að vera þáttakandi í lífinu?
Kulnun eða þrot (Burnout)

Kulnun eða þrot (Burnout)

Kulnun eða þrot getur komið fram í líkamanum ef t.d. fólk hefur unnið mikla yfirvinnu undir miklu álagi. Kulnun getur komið fram í starfi eða hjónabandi hægt og bítandi og sá sem finnur fyrir kulnuninni smám saman dregur sig í skel og fer að finna fyrir sterkari og meira langvarandi þreytueinkennum.
Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn

Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn

Rýmum á hjúkrunarheimilum fyrir veikt eldra fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fjölgað svo heitið getur þótt fjölgað hafi í þessum aldurshópi um 7% á sama tíma.
hlæjum og grátum, það er hollt fyrir alla

Fróðleiksmoli dagsins er í boði hláturs og gráturs

Það er gott að gráta, það léttir á vanlíðan. Það er líka gott að hlæja og helst hlæja mikið.
Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum

Hafa fjölmiðlar leitað eftir svörum frá menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra hvernig standi á því að séum ekki að gera betur til að koma til móts við þarfir barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi og vanlíðan í skólum landsins?
Með mastersgráðu í kvíða

Með mastersgráðu í kvíða

Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011.
Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Fésbókin er mikilvægt samskiptatæki fyrir flesta, sama á hvaða aldri þeir eru. Fólk sendir kveðjur, lætur vita af sér og segir frá mikilvægum atburðum í lífi sínu.
Hvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?

Hvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á jafningjagrunni.
Ljós í skammdeginu

Ljós í skammdeginu

Það eru margir sem finna fyrir því að lundin þyngist þegar vetur nálgast og skammdegið gengur í garð. Þó það upplifi ekki allir svo mikil einkenni depurðar, kvíða, þreytu eða orkuleysis að það valdi þeim vandræðum, þá virðist þeim gjarnan fjölga á þessum árstíma sem glíma við erfiðari líðan eða þunglyndi.
Jákvætt skref í okkar samfélagi

Jákvætt skref í okkar samfélagi

Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita.
Það fylgir oft kvíði þegar hátíðirnar ganga i garð

Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að gengin í garð og það styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir á ferð og flugi með hugann við jóla undirbúninginn, það er verið að baka og kaupa og skreyta og gleðjast með vinum og vandamönnum og jólastemmningin margrómaða læðist að.
Mjög vel heppnuð geðfræðsla í skól­um

Mjög vel heppnuð geðfræðsla í skól­um

Þrír full­trú­ar geðvernd­armiðstöðvar­inn­ar Gróf­ar­inn­ar á Ak­ur­eyri hafa í haust farið í grunn­skól­ana á Ak­ur­eyri og boðið upp á geðfræðslu fyr­ir kenn­ara og annað starfs­fólk.