Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir almenna heilsu og vellíðan.
Ertu með í víðavangshlaupum Newton Running og Framfara?
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr öðru víðavangshlaupi Newton Running og Framfara.
Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haustviðri í Heiðmörkinni þann 3.október s.l.
Snjóföl
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Aníta Hinriksdóttir í 5. sæti á EM
Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara
Stigakeppnin er farin að taka á sig mynd.
Víðavangshlauparöð Framfara & Newton Running
Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi.
Í upphafi voru hollvinirnir 32, fóru upp í 70 árið 2006 en eru nú um 40 talsins. Því þarf að gera átak í því að fá áhugasama hlaupara til að styrkja f
Nokkur fræðsluerindi hafa verið haldin frá stofnun félagssins.
Félagsmönnum hefur fjölgað jafnt og þétt og félagið sjálft hefur staðið fyrir fjölda viðburða
Framfarir hafa notið stuðnings nokkurra aðila í gengum tíðina
Í upphafi var ákveðið að heita á Íslandsmet í karla- og kvennaflokki
2003Framfarir ársins: Gerður Rún Guðlaugsdóttir ÍR Björn Margeirsson FHUnglingur ársi
Síðan félagið var stofnað hafa eftirfarandi einstaklingar setið í stjórn og nefndum félagsins.
Aðalmarkmið félagsins er að vekja athygli á millivegalengda- og langhlaupum bæði sem íþróttagrein og tómstundagamni.
Hollvinafélag millivegalengda – og langhlaupara