Hryggskekkja er þegar finna má óeðlilega sveigju á hrygg einstaklings frá einni hlið til annarrar.
Hryggurinn getur þá verið í laginu eins og C eða jafnvel S. Algengt er að hryggskekkja komi
fram snemma hjá einstaklingum en hjá börnum og unglingum er hún oft einkennalaus.
Engu að síður er algengt að hún myndist þegar börn vaxa hratt.
Hryggskekkja er algengari hjá stelpum en strákum.
Nú eru ef til vill margir á leið út á land í páska- og/eða jafnvel sumarfrí. Oft getur frí innihaldið mikinn akstur og þar með mikinn setutíma. Hér ætlum við að koma með nokkur góð ráð sem hafa reynst okkur vel og er gott að hafa í huga til þess að gera bílferðina bærilegri, bæði til þess að fyrirbyggja bakverki og halda þeim í skefjum ef þeir eru til staðar fyrir.
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir lýðheilsu eilíft baráttumál; aldrei sé of mikið gert til að freista þess að bæta heilsu fólks og koma í veg fy
Hryggjasúlan er einn mikilvægasti hluti líkama okkar en er alltof oft vanrækt. Hryggjasúlan veitir okkur stuðning og heldur okkur uppréttum, sem og hú
Regluleg hreyfing getur verið fyrirbyggjandi ásamt því að draga úr einkennum stoðkerfisverkja.
Styrktar- og þolþjálfun leiðir af sér aukna afkastagetu vöðva.
Til hvers eru speglar á líkamsræktarstöðum? Og þá er ég ekki að tala um speglana í búningsklefum.
Um 80% einstaklinga finna fyrir mjóbaksverkjum einhvern tímann á lífsleiðinni.
Auðvelt er að draga úr hálsverkjum með því að hlusta á líkamann.
Harðsperrur eru afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar þeir framkvæma vinnu.
Hryggþófar, brjóskþófar eða diskar liggja á milli hryggjaliða og mynda liðamót sem gefa kost á hreyfingu milli þeirra. Hver hryggþófi hefur um leið mikilvægt hlutverk við að binda hryggjarliði saman og á hverjum diski hvílir talsverður þungi í athöfnum okkar daglega lífs.
Eins og flestir vita, að svitna er frábær leið til að brenna kaloríum og hreinsa óæskileg efni úr líkamnum.
Muna að teygja ávallt vel fyrir allar æfingar og hlaup.
Að gefa sér góðan tíma í sjálfsrækt og dekur er öllum nauðsynlegt en sérstaklega þeim sem vinna mikið eða eru sífellt að hugsa um aðra.
Rannsóknir hafa sýnt að til að draga úr álagstengdum verkjum og vandamálum eru sérhæfðar æfingar, leiðrétting á líkamsstöðu og líkamsbeitingu ásamt þv
Ef við gefum því gaum, þá er heilmikið mál að halda líkamanum í uppréttri stöðu. Það að halda jafnvægi krefst stöðugrar samhæfingar heila, vöðva, taugakerfis, augna, eyrna og liðamóta.
Fróðlegt væri að vita hversu margir falla án þess að brotna, hversu margir meiða sig við fallið en brotna ekki, hversu margir falla en meiða sig alls ekki neitt.
Sjónmyndaþjálfun eða skynmyndaþjálfun (e. imagery) er eitt af þeim verkfærum sem íþróttasálfræði býr yfir til að bæta frammistöðu íþróttafólks.
Meiðsli eru illumflýjanlegur hluti af íþróttum.
Allir sem koma í sjúkraþjálfun vegna bakvandamála ganga í gegnum nákvæma skoðun. Þar er líkamstaðan greind, auk þess sem hreyfanleiki hryggsúlu, lengd, styrkur og þol vöðva er metið.
Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar (2).
Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Þabsegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.
Í kringum mjaðmirnar eru stórir og sterkir vöðvar ásamt sterkum liðböndum. Mjaðmirnar eru gerðar til að bera álag. Mjóbakið viljum við nota fyrir stuðning og stöðugleika. Mjóbakið er ekki jafn sterkbyggt og mjaðmirnar, þess vegna viljum við að álag fari frekar á vöðva í kringum mjaðmir heldur en í kringum mjóbakið. Þrátt fyrir það er alltof algengt að fólk gleymi sér eða kunni ekki almennilega að nota mjaðmirnar.