Fara í efni

Heilsudrykkir

Vatn er lífsins nauðsyn

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?

Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?

Já – reyndar! Vinsældir drykkja og þeytinga ýmiss konar, sem gerðir eru með því að mauka og þeyta saman mat, svo sem ávexti, grænmeti og fleira, hafa vaxið verulega á síðustu árum. Nú er svo komið að margir fullnægja hluta af orkuþörf sinni með því að drekka slíka drykki í stað þess að tyggja og borða matinn sem fer í drykkinn.
Hindberjaskot

Hindberjaskot

Mjög bragðgóður og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál.
Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Þessi er nú hressandi í morgunsárið þegar kólna fer.
Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Þessi turmerik drykkur er einnig með epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar.
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli? Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið? Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna. Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Ferskir sumarkokteilar

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Vatn og aftur vatn

Að drekka vatn á tóman maga á morgnana

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira er að vísindamenn hafa sannað gæði þess að gera þetta.
Heitt chaga kakó

Heitt chaga kakó

Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur! Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.
Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái

Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái

Taktu þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur og þú getur fundið allar uppskriftirnar hér
Trefjaríkur brokkólí smoothie – góður fyrir alla fjölskylduna

Trefjaríkur brokkólí smoothie – góður fyrir alla fjölskylduna

Þessi drykkur er afar trefjaríkur og einstaklega góður fyrir alla og þá einnig börnin. Góð leið til að bæta trefjum í mataræði barnsins.
Spicy smoothie með engifer

Spicy smoothie með engifer

Þessi smoothie er frábær leið til að byrja daginn og koma brennslunni í gang.
Grænn orku smoothie með banana, kókós og engifer

Grænn orku smoothie með banana, kókós og engifer

Hérna hefur þú hollan orkudrykk. Best að drekka hann strax á morgnana.
Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Í dag deili ég með þér himneskum Mangó Lassi drykk sem slær á sykurlöngun og bólgur sem upphitun fyrir ókeypis 14 daga sykurlausu áskorunina sem hefst eftir viku! Verður þú með? Nú þegar eru tæplega 29.000 manns búnir að skrá sig til leiks en þátttakendur fá sendar ókeypis uppskriftir og innkaupalista, fimm uppskriftir í hvorri viku fyrir sig, sem slá á sykurlöngunina! Einfaldara og þægilegra verður það ekki.
Kamillu te

Kamillu te er þekkt fyrir að vera róandi en hefur einnig aðra góða kosti

Kamillu te er oft drukkið á kvöldin fyrir svefn því það á að róa mann niður og þú sefur betur fyrir vikið.
Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Við erum 6 ára! Í tilefni afmælismánaðar Lifðu til fulls deili ég með þér 6 vinsælustu uppskriftum og bloggfærslum okkar tíma og sérstöku afmælistilboði á uppskriftabókinni Lifðu til fulls! Ef þú átt eftir að næla þér í eintak af uppskriftabókinni mæli ég með að gera svo núna enda takmarkað magn eftir! Þar færðu yfir 100 ómótstæðilegar uppskriftir sem henta hvaða tilefni sem er! Ég og við hjá Lifðu til fulls teyminu erum ótrúlega þakklát fyrir samfylgdina og stuðninginn síðstu ár, en hann hefur verið ómetanlegur og værum við ekki ennþá starfandi væri það ekki fyrir ykkur.
Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum. Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.
Dásamlegur drykkur

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar.
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel! Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg! Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Algjör Bomba í glasi

Algjör Bomba í glasi

Grænn í glasi.
Matcha orka í tveimur útgáfum

Matcha orka í tveimur útgáfum

Ég er með algjört æði fyrir matcha! Ef þú glímir við orkuleysi eða streitu er matcha te-ið eitthvað sem þú vilt kynna þér betur! Ég deili með þér ma