Það er alltaf gaman að prufa nýja hollustudrykki og hér er einn sem vakti athygli mína.
Þú notar grænt te, appelsínu og myntu í þennan drykk.
Vatnsmelónur eru svo sumarlegar. Þær geta verið svalandi og dísætar að bíta í, sérstaklega þegar melónan er passlega þroskuð. Eins dásamlegt og það er að njóta góðrar vatnsmelónu, þá geta það verið mikil vonbrigði að opna bragðlaust eða mjölkennt eintak.
Innihald: / 2 dl vatn / 1 dl eplasafi (trönuberjasafi) / 1 msk spirulina duft eða grænt duft / 1 msk omega 3-6-9 olía (ég set yfirleitt hörfræolíu) /
Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp.
Unaðslegt upphaf á degi getur falið í sér að þeyta grænan orkudrykk á náttsloppnum, að ekki sé talað um ef stilkbeðja fer í blandarann.
Gulrætur eru afar hollar og svo er einnig gulrótarsafinn.
Þessi er kallaður “The Skinny” og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað.
Epli og avókadó eru einstakt par þegar kemur að því að gera góðan smoothie.
Þessi drykkur eykur á þá brennslu sem þegar er komin af stað og þess vegna er best að dúndra honum í sig strax eftir brennsluæfingu.
Hann hressir bætir og kætir.
Granatepladuft er víst svo gott að annað eins fyrir finnst ekki. Ekki er það aðeins hlaðið C-vítamíni, heldur er það svo þæginlegt. Auðvitað eru ferskir ávextir betri en oft á tíðum þá fallast manni hendur þegar á að fara að græja granateplin.
Þetta er nú hollusta í lagi.
Rétta tæknin er sáraeinföld en skiptir öllu máli!
Það er ekkert einfalt að lifa með ofnæmi og þurfa sífellt að gera varúðarráðstafanir og gæta sín í hvívetna. En flestir læra þó að lifa með þessu.
Prufaðu þessa frábæru blöndu.
Freistandi morgundrykkur.
Það gæti ekki verið einfaldara að búa til hollan og staðgóðan morgunverð. Ef þú ert týpan sem ert byrjuð að narta um miðjan morgun þá mæli ég með þessum fyrir þig.
Vatnsmelónur eru ekki aðeins bragðgóðar og svalandi - heldur er einnig talið að neysla á þeim hafi ýmsa frábæra kosti fyrir góða heilsu.
Sætar kartöflur bjóða upp á sætt bragð sem að hækkar ekki blóðsykurinn.
Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá Lifðu Til Fulls.
Þessi græni er algjör snilld.