Hressandi drykkur frá Ecospira.
Grænt te er líklega hollasti drykkur jarðar. Í því er fullt af andoxunarefnum og lífrænum efnasamböndum sem geta haft mikil áhrif á starfsemi líkamans. Það er gott fyrir hjartað, getur bætt heilastarfsemi, stuðlað að fitutapi, minnkað líkur á krabbameini auk fjöldi annarra áhrifa.
Fyrir ári varð vínkona mín húkkt á Acai-dufti
Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau.
Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir.
Það líkist ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku.
Hér kemur piparkökubústinn sem styður við þyngdartap, orku og kemur jafnvægi á kræsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíðunum.
Frábær til að fæla í burtu hálsbólgu og kvef.
Heitt súkkulaði með hnetusmjörsrjóma er syndsamlega gott og alveg sérlega jólalegt! þetta er fyrir 3-4.
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegum aðventuljóma.
Eru ekki örugglega komnar mandarínur í verslanir?
Nammi namm. Hollusta ofan á hollustu í þessum dúndur drykk.
Einn góður til að byrja daginn á.
Þessi drykkur er glútenlaus og pakkaður af andoxunarefnum
Taktu fram djúsarann þinn því þessi drykkur er geggjaður.
Hér er einn sem fer beint í djúsarann ykkar.
Ekki láta bleika litinn plata þig. Þetta er ekki væminn berjadrykkur.
Hér færðu orkuna fyrir daginn og einnig er þessi drykkur súper góður fyrir æfinguna.
Drykkurinn inniheldur hampprótein sem er 100% náttúruleg fæða og innheldur prótein, sem er plöntuprótein, allar nauðsynlegu aminósýrurnar og fitusýrurnar omega 3,6 og 9 auk þess að vera ríkt af auðmeltanlegum trefjum.
Svo góður að þig langar strax í annan.
Þú seðjar hungrið og það sem meira er það er þessi drykkur góður til að berjast gegn pestum.
Mjög svo morgunverðarlegur þessi.
NEI: Þú þarft ekki að notast við eingöngu grænkál í græna drykkinn og JÁ: Til eru fjölmargar gerðir af grænu káli sem gegna sambærilegu hlutverki og eru alveg jafn auðug af næringarefnum.
Róaðu magann og meltinguna með þessum. Hann er einnig góður gegn brjóstsviða og ógleði.
Ferskur ávaxta og grænmetis smoothie drykkir eru besti morgunverðurinn. Þessir drykkir koma meltingunni í gang og fylla þig af orku fyrir daginn.