Þetta boost er mjög gott, stútfullt af vítamínum.
Boost eftir góða hreyfingu er málið :)
Boost eftir góða hreyfingu er málið :)
Grænn djús sem er súper fyrir líkamann!
Ég tengi mangó við sumarið. Þessi fallegi guli ávöxtur bragðast afar vel og eins og hann er alltaf kallaður “The King of Fruits” að þá er hann hlaðinn hollustu.
Það sem gerir þennan svo góðan, er ferskt bragðið af ananas og kókós.
Hljómar kannski ekki voða girnilega en …. Þetta er meiriháttar blanda. Ég lofa!
Þú verður södd af þessum. Hann er hár í trefjum og fullur af C-vítamíni.
Þykkur eins og mjólkursjeik, með papaya og kókósbragði.
Þarftu að kæla þig niður eftir erfiða æfingu eða heitan dag úti í sólinni?
Þessi er nú bara eins og svalandi kokteill. Ef þú hallar aftur augunum og tekur sopa þá getur þú ímyndað þér hvíta strönd og sjávarnið.
Þetta boost er algjör sæla, fallega grænt og fullt af hollustu.
Þessi er sætur og svalandi og pakkaður af góðri næringu.
Og þar sem ég er ís-sjúklingur þá er best að fá sér bara næstum svoleiðis og njóta út í garði í góða veðrinu.
Tærnar upp í loft ...andlit á móti sólu og njóta .
Um að gera frysta slappa ávexti og nota í drykki .
Ekki henda mat :)
Nýta allt sem hægt er.
Þessi guli er sannkölluð bomba enda inniheldur hann ofurfæði eins og maca duft, chia fræ og gojiber - og ásamt turmeric kryddinu sem stundum er sagt að sé eitt af lækningarundrum náttúrunnar þá verður þetta algjört æði fyrir líkama og sál.
Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika
sér með matinn sinn....sorry en ég bara varð :)
Skemmtilegur drykkur sem vert er að prófa.
Hversu æðislegur er þessi drykkur!
Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni.
Fá sér léttan hádegis mat á móti þyngri kvöldmat eðq öfugt.
Um að gera fá sér páska egg og líka smá hollustu.
Fyrir um ári síðan fjallaði ég, í næringarinnslagi í Íþrótta- og mannlífsþættinum 360 gráður sem sýndur er á RÚV, um ágæti rauðrófusafa en margir vilja meina að þarna sé komin matvara sem sé allra meina bót.