Jarðarberja og hampprótein drykkur
18.1 gr prótein, 39 gr kolvetni, 9,8 gr fita (323 kcal)
2 dl frosin jarðarber
1 banani, vel þroskaður og ekki verra ef hann er frosinn
30 gr hampprótein
2 dl möndlumjók
Vatn og klakar ef þarf
Öllu blandað vel saman.