Fara í efni

Hreyfing

Það skiptir máli að þjálfa kviðvöðva á og eftir meðgöngu

Það skiptir máli að þjálfa kviðvöðva á og eftir meðgöngu

Rétt og hæfileg þjálfun kviðvöðva er ávallt nauðsynleg en sér í lagi á meðgöngu
Langar þig að bæta þig í upphífingum?

Langar þig að bæta þig í upphífingum?

Að mínu mati eru upphífingar (pull ups) ein allra besta æfing fyrir efri líkamann sem hægt er að framkvæma. Margir einstaklingar þola ekki upphífing
Auka göngutúrar vöðvauppbyggingu?

Auka göngutúrar vöðvauppbyggingu?

Hvort sem þú stundar líkamsrækt með vöðvauppbyggingu í huga, eða ferð í göngutúra og ert að reyna að ná 10.000 skrefum á dag hefur þú örugglega velt því fyrir þér hvort göngutúrar byggi upp vöðva?
Algeng mistök í hraða- og sprengikraftsþjálfun

Algeng mistök í hraða- og sprengikraftsþjálfun

Þegar verið er að þjálfa upp hraða og sprengikraft, þá eru margir þættir sem hafa ber í huga. Eins og ég hef nefnt áður, þá er mjög mikilvægt að vera búinn að vinna grunnvinnuna. Styrk, liðleika, jafnvægi o.fl sem gerir líkamanum kleift að takast á við sérhæfðu þjálfunina. En ég ætla ekki að fara inn á þá þætti núna.
Morgunteygjur í rúminu

Morgunteygjur í rúminu

Er erfitt að fara á fætur á morgnana?Þú getur gert þessar teygjur í rúminu á meðan þú hellir upp á morgunkaffið Að teygja á morgnana ge
Varnir líkamans

8 ráð til að efla varnir líkamans

Hvað er best að gera til að efla varnir líkamans?
Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Við höfum mörg lent í því að finna fyrir streitu, verkjum eða öðrum óþægindum í mjóbaki einhvern tímann á lífsleiðinni. Auðvitað eru verkirnir misjafn
Astmi og íþróttir

Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni g
5 algeng mistök sem eyðileggja hjá þér æfinguna!

5 algeng mistök sem eyðileggja hjá þér æfinguna!

Fullt af fólki leggur hrikalega mikið á sig þegar kemur að líkamsræktinni og heilsusamlegu líferni. Margir ná árangri og uppskera eins og þeir sá, en
Framstig - Frábær æfing

Framstig - Frábær æfing

Viltu meiri virkni í kvið eða draga úr óþægindum í mjóbaki eða mjaðmagrind í framstiginu? Fylgstu með myndbandinu hér fyrir neðan, prófaðu þessi atr
Gildi hreyfingar

Gildi hreyfingar

Það er óumdeilanlegt að hreyfing er manninum nauðsynleg en hreyfingin getur verið af ýmsum toga, hún getur verið allt frá því að fara í göngutúr með hundinn, hjóla eða ganga í vinnuna, hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar íþróttir. Eitt er óumdeilanlegt: Hreyfing er okkur nauðsynleg til þess að lifa góðu lífi!
Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?

Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?

Eins og þú eflaust veist þá er mataræðið einn stærsti þáttur í árangri í líkamsrækt. Til þess að ná háleitum markmiðum, þá þarftu að borða vel og rétt. En auðvitað eru fleiri þættir sem spila inní árangur og það er að sjálfsögðu hvað þú ert að leggja mikið í æfingarnar.
VIVUS Þjálfun - HIIT æfing nóvember

VIVUS Þjálfun - HIIT æfing nóvember

Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem
5 ráð sem hjálpa þér að endast í líkamsrækt

5 ráð sem hjálpa þér að endast í líkamsrækt

Stór hluti fólks er með háleit markmið um að koma sér af stað í ræktinni og sinna heilsunni af alvöru.
Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?

Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?

Verkir eða óþægindi við æfingar þýða ekki að þú sért að skemma eitthvað eða hreyfa þig vitlaust. Það er nokkuð algengt að einstaklingar haldi að ef þe
Þarftu að þyngjast? Svona safnar þú gæðakjöti á skrokkinn!

Þarftu að þyngjast? Svona safnar þú gæðakjöti á skrokkinn!

Eins og vaninn er á haustin, þá fyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem vill skafa af sér syndir sumarsins. Mikið umtal er um alls konar átök og megrunir, sem eru hugtök sem ég persónulega þoli ekki. En hvað um það, þá langar mig aðeins að breyta útaf vananum og fjalla um það hvernig eigi að hlaða á sig kjöti og þyngja.
Hin fullkomna tækni við æfingar

Hin fullkomna tækni við æfingar

Finnst þér stundum erfitt að gera æfingar því þú veist ekki hver rétta tæknin er? Þú getur öðlast aukið öryggi við æfingar með því að læra að hlusta á líkamann og öðlast færni í fjölbreyttum hreyfingum hans í stað þess að læra “réttu tæknina”.
Hvernig áttu að hita upp fyrir lyftingar?

Hvernig áttu að hita upp fyrir lyftingar?

Upphitun er einn allra mikilvægasti þáttur í þjálfun, hvort sem þú ert íþróttamaður eða sá sem sækir ræktina til að rækta líkama og sál. Eins mikilvæg
10 mínútna HIIT æfing í boði VIVUS þjálfun

10 mínútna HIIT æfing í boði VIVUS þjálfun

Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem er, náð púlsinum vel upp og lætur þér líða vel á eftir. Það eina sem þú þarft að gera er að vera í þægilegum fötum kveikja á myndbandinu og fylgja Maríu eftir.
„Do or Do not - there is no try.

Ég ætti eða ég ÆTLA.

Hvað þarf ég að gera til þess að léttast?
Hreyfing – hver er þinn hvati?

Hreyfing – hver er þinn hvati?

Hreyfing eða líkamsrækt sem miðar af því að styrkja líkamann, byggja upp þol, halda heilsu og hreysti er okkur öllum mikilvæg. Æskilegur dagskammtur af hreyfingu fyrir fullorðna er 30 mín á dag, 60 mín fyrir börn.
Ávinningur þess að fara reglulega í göngutúra

Ávinningur þess að fara út að ganga fyrir karlmenn sem þjást af getuleysi

Það að ganga er ein besta hreyfing sem hægt er að hugsa sér því hún hentar flest öllum. Að ganga er besta og öruggasta leiðin til að hreyfa sig.
50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

50 lífsráð til að vera í fantaformi og halda því

Settu þér skýr og raunhæf markmið. Alltof oft erum við að setja okkur markmið sem eru uppi í skýjunum og falla þau því oft um sjálft sig Minnkaðu/útilokaðu einföld kolvetni eins og hvítan sykur. Þau gera ekkert annað en að búa til umhverfi sem beinlínis stuðlar að fitusöfnun í líkamanum. Borðaðu meira grænmeti. Þau gefa magafylli án þess að vera hitaeiningarík. Gættu þó að fitu- og hitaeiningaríkum ídýfum sem fylgja oft grænmeti.
Hjartadagshlaupið - Laugardaginn 2. október kl. 10

Hjartadagshlaupið - Laugardaginn 2. október kl. 10

Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 02. október kl. 10 Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl 10:00 í báðar vegalengd