Fara í efni

Matur Milli Mála

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er
Uppáhalds hummusinn

Uppáhalds hummusinn

2 x 400 gr. kjúklingabaunir í krukku, geymið vökvann og nokkrar baunir til að skreyta 4 tsk tahini (búið m.a. til úr sesamf
Grísk jógurt með hollustu í fyrirrúmi

Grísk jógurt með hollustu í fyrirrúmi

Grísk jógúrt með hollustu í fyrirrúmi Byrjum janúar á frábærri grískri jógúrt fullri af hollustu. Þetta er uppskrift sem Bergþóra Steinnun sölu
5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það eru ótal k
Það besta í heimi, ferskt grænmeti og ávextir

Áhugaverðar staðreyndir um ávexti, hnetur og grænmeti

Við vitum að ávextir, hnetur og grænmeti er eitthvað sem að öllum er ráðlagt að borða á hverjum degi. Eflaust ansi oft að þá borðum við eitthvað af þessu án þess að vita í raun og veru afhverju okkur er ráðlagt það.
Gómsætur og hollur

Gómsætur banana, hafra og jógúrt smoothie

Hérna er frábær og gómsæt uppskrift af hollustu smoothie.
Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís! Þú sást vonandi sumarsalötin
Möndlumjólk

Heimagerð möndlumjólk

Að gera sína eigin möndlumjólk er alveg ótrúlega einfalt. Það sem þarf að gera er að vera búin að skipuleggja sig aðeins og leggja möndlur í bleyti. Fínt að setja þær í bleyti kvöldinu áður og gera svo mjólkina næsta morgun. Nú ef ekki gefst tími um morguninn þá er hægt að gera mjólkina kvöldinu áður.
Good stöff brauðið

Good stöff brauðið

Ótrúlega einfalt, hollt og gróft heimabakað brauð sem klárast yfirleitt mjög fljótt á mínu heimili – hef aldrei náð að setja í frystinn til að geyma.
Avokadó & bananasmákökur

Avokadó & bananasmákökur

Avokadó inniheldur m.a. B- og E-vítamín, betakaroteníð, trefjar, andoxunarefni, fólínsýru, jurtanæringarefni og hollar einómettaðar fitusýrur. Þrátt fyrir að vera fituríkur ávöxtur þá er fitan í avokadó heilsusamleg fyrir okkur.
Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman að bjóða uppá

Fékk ofsalega löngun í pönnukökur og bjó til þessar hollustupönnsur. Já ég veit þær líta alls ekki út eins og þessar klassísku þunnu pönnukökur eins og maður fékk hjá ömmu í gamla daga. Enda eru þessar alveg án sykurs og hveitis og eru þar með glútenlausar. Þessa uppskrift fékk ég og breytti aðeins úr bókinni “Wheat Belly: Cookbook” mæli með bæði þessari bók og eins bókinni sem kom út á undan matreiðslubókinni sem heitir “Wheat Belly.” Mjög áhugaverð lesning um hveiti, þróun þess og hvaða áhrif það hefur og getur haft á heilsufar okkar mannfólksins.
Sætkartöflusnakk

Sætkartöflusnakk

Þessar eru gómsætar einar og sér eða til dæmis með guacamole.
Hollustu bláberjasmákökur

Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Nú eru margir farnir að huga að bakstursmánuðinum mikla og jafnvel búin að taka forskot á sæluna og nú þegar byrjuð að baka. Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum þannig að úr urðu þessar gómsætu glútenlausu bláberjasmákökur.
Hollir súkkulaði sælubitar

Hollir súkkulaði sælubitar

Þessir hollu og einföldu súkkulaði sælubitar eru dásamlega góðir og gott að eiga í frystinum til að grípa í þegar gesti ber að garði.
Nammi múslí.

Nammi múslí

Blandið saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitið smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónur eru ekki aðeins bragðgóðar og svalandi - heldur er einnig talið að neysla á þeim hafi ýmsa frábæra kosti fyrir góða heilsu.
Dásamleg kaka.

Sjúklega góð RAW-kaka.

Skreyta með jarðaberjum og jafnvel bláberjum eða öðrum berjum. Og kakan er tilbúin.
C-vítamín bomba

C-vítamín bomba

Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur. Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.
Hollt og gott nesti fyrir alla fjölskylduna

Það þarf aðeins 2 hráefni í hollar og góðar ávaxtarúllur fyrir börnin

Vinsælast í nestis boxið hjá drengjunum mínum er ávaxta rúlla sem ég kaupi útí búð þar sem við búum. En það fer ansi mikið af þeim á þessum 5 skóladögum í hverri viku svo að ég lagðist smá rannsókna vinnu hvernig þetta væri gert og bjóst við hinu versta og að ég gæti valla gert þetta sjálf. En vitið menn og konur, þetta er sáraeinfalt, súper hollt fyrir börnin og einnig gott að taka með sér á íþróttaæfingar og keppnir.
Ávextir á jólum.

Jóla jóla jóla nammi.

Ávextir í jólabúning. Börnin elska svona tré.
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.
Þessi var góður.

Einn sem er alveg með þetta

Síðan fór ég út í garð og náði í allskonar grænt kál úr kössunum hjá mér ( ekki samt Rucola of bragðmikið í þennan) Aldrei hægt að setja of mikið af því svo tróð vel í skálina