Fara í efni

Paleo Líf

Næringarfræði 101 - Fita

Næringarfræði 101 - Fita

Fita er eitt af aðal orkuefnunum þremur og líklega það orkuefni sem hefur mátt þola hvað mestar árásir í gegnum áratugina og ófáar matvörur hafa verið seldar sem fitusnauðar eða fitulausar. Frá sjötta áratug síðustu aldar var neysla fitu úr matvælum tengd við offitu og hjarta- og æðasjúkdóma en þeirri kenningu hefur að mestu verið kollvarpað, þó enn sé mælt með að neysla á transfitusýrum sé takmörkuð til að minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum.
þetta er ekki lágkolvetna málsverður!

Hefur Ketó jákvæð áhrif á líkamann?

Ef þú hefur velt fyrir þér lágkolvetnamataræði og hvað það getur gert fyrir heilsu þína þá skaltu lesa áfram. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vefsíðunni mataraedi.is og í þessum pistli fer hann yfir helstu heilsufarslegu áhrif þess að vera á lágkolvetnamataræði en tekið skal fram að þetta mataræði hentar alls ekki öllum en fyrir þá hópa sem það passar virkar það vel.
Sætkartöflusnakk

Sætkartöflusnakk

Þessar eru gómsætar einar og sér eða til dæmis með guacamole.
Sætar kartöflur (hamborgarabrauð)

Paleo hamborgari

Innihald: / 700 g nautahakk / 2 hvítlauksrif / 1/2 laukur / 1 egg / 1 eggjarauða / 1 tsk sjávarsalt / 1 tsk pipar (gerir fjóra borgara) / 1-2 sætar k
Þetta er alveg geggjað brauð

PALEO hnetubrauð

Þetta er alveg geggjað brauð
Próteinkúlur

Prótein í kúluformi

Tilvalið fyrir þá sem vilja aðeins meiri prótein inn fyrir sínar varir með öllu gúmmelaðinu. Líka tilvalið sem “eftir-æfinga-snarl”. Próteinríkt og kolvetnaríkt. Já og fituríkt. Góð blanda þegar líkaminn er í fullri brennslu og góðum fíling.
Paleó fæðið er tiltölulega prótein og fituríkt

Paleó fæði

Mataræðið byggir mikið á hreinni óunninni fæðu sem helst er lífrænt ræktuð.