Fara í efni

Næring & matur

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?

Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.

Uppskriftir

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er ríkulegt magn af pólýfenóli sem þarmabakteríurnar okkar elska og því dekkra sem súkkulaðið er því m…

Næring

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?

Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.

ketó - paleo

Næringarfræði 101 - Fita

Fita er eitt af aðal orkuefnunum þremur og líklega það orkuefni sem hefur mátt þola hvað mestar árásir í gegnum áratugina og ófáar matvörur hafa verið seldar sem fitusnauðar eða fitulausar. Frá sjötta áratug síðustu aldar var neysla fitu úr matvælum tengd við offitu og hjarta- og æðasjúkdóma en þeirri kenningu hefur að mestu verið kollvarpað, þó enn sé mælt með að neysla á transfitusýrum sé takmörkuð til að minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum.

Matur milli mála

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er ríkulegt magn af pólýfenóli sem þarmabakteríurnar okkar elska og því dekkra sem súkkulaðið er því m…

Hollráð

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykursýki og hjarta-og æðasjúkdóma. Þó ber að hafa í huga að notkun líkamsþyngdarstuðuls til að skilgrei…

Fyrirsagnir frétta

Um fæðuofnæmi og fæðuóþol

Flest þekkjum við einhvern sem er með ofnæmi eða óþol fyrir einni eða fleiri fæðutegundum. Fyrir marga er þetta ekki svo mikið mál – og sér í lagi með tímanum þá má venjast því að þurfa að sneiða hjá tiltekinni fæðu. Hins vegar er þetta oft mjög mikið mál, fæðið verður einhæft, næringargildi lækkar, fæðutrefjar skortir og svo ekki sé minnst á hversu hamlandi það getur verið að vera með ofnæmi, sér í lagi ef um bráða ofnæmi er að ræða.