Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
Nú fer Þorláksmessa að bresta á með tilheyrandi skötulykt út úr næstum hverju húsi.
Það er einhver álög á manni þegar maður labbar í gegnum IKEA, ætlar bara að kaupa ilmkerti en kemur að kassanum eftir nokkra kílómetra labb með hálfa körfu af vörum! En þú getur nýtt þér allskonar vörur frá þeim á annan máta en það sem þær voru framleiddar fyrir. Ætli hönnuðir hafi haft það í huga að þú gætir geymt hæla skónna þína á handklæðistöng eða geymst stígvél á vínrekkanum?
Ekki vilja allir kaupa efni til að þrífa heima hjá sér.
Það getur verið mál að halda heimilinu snyrtilegu þegar allt er á fullu og mikið að gera.
"Home is where the heart is" heyrir maður iðulega í bíómyndum. En ekkert hús er heimili án fjölskyldu.
Á haustin eru litasamsetningar náttúrunnar betri en nokkurt manngert málverk.
Teygjulök eru svo glötuð eins og þau eru frábær!
Við vorum alveg búin að gefast upp á að brjóta þau saman þegar við rákumst á þetta myndband sem kenn
Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á heimilinu?
Ekki átta sig allir á því þar sem þetta er það tæki sem hamast sjálft við að
Öll höfum við einhverja ósiði, hér eru sex ráð til að gera gott úr þeim.
Hver þekkir það ekki að glerið í ofnhurðinni á bakaraofninum er grútskítugt!
Einfaldar aðferðir til að halda heimilinu og öllu sem því tilheyrir á sínum stað.
Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá mörgum.
Það er alltaf gaman að finna nýja og öðruvísi hluti í eldhúsið til að undirbúa matinn eða bera hann fram. Kannski þekkir þú einhvern sem er ný byrjaður að búa og vantar eitt og annað í eldhúsið þá ert þú komin með frábærar hugmyndir af gjöfum.
Skemmtilegar upp poppaðar jólakúlur.
Kanill og kanillykt minna óneitanlega á jólin. Þess vegna er þessi skreyting svo mikil snilld.
Ekki nóg með að hún sé falleg heldur ilmar hún líka afskaplega vel.
Jólin eru rétt handan við hornið svo að það ekki úr vegi að fara drífa sig við jólaföndur og skraut.
Það þýðir ekkert að fara í þrif flækju þó að fyrsti í aðventu nálgist óþarflega hratt og þú átt allt eftir.
Plöntur gefa frá sér súrefni sem hjálpar til við að eyða þessum slæmu efnum úr andrúmsloftinu og það ættu allir að vera með nokkrar slíkar inni á sínu heimili.
Við eyðum drjúgum tíma af lífi okkar í rúminu og því ekkert skrýtið að rúmdýnan verði óhrein.
Sú list að lita fallega mynd er öllum gefin og er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Á fræðsluvefnum Bright & Brainy má finna skemmtilega umfjöllun þar sem Amy Bodden, ritstjóri, tekur saman sjö skemmtilegustu síðurnar þar sem ÓKEYPIS mynstur til útprentunar er að finna.
Toasteroid er stýrt af lítilli farsímaviðbót sem býður upp á nær endalausa möguleika og leikur enginn vafi á að markaðssprengja er væntanleg, en Kickstarter söfnun frumkvöðlanna hefur sprengt af sér öll bönd.
Vel ilmandi hús og klæðaskápar eru dásemd í einu orði sagt, en þú þarft ekki að þramma út í verslun og spreða aurunum í rándýran ilm sem gufar upp á örfáum klukkustundum. Þú getur líka gert heimalagaðan ilm með lítilli fyrirhöfn!
Allir sem sjá um þvottinn á sínu heimili þekkja það að sitja uppi með nokkra staka sokka eftir dag í þvottahúsinu. Við klórum okkur alltaf jafnmikið í hausnum yfir þessu en af einhverri óskiljanlegri ástæðu týnist annar helmingurinn af parinu oftar en við viljum sætta okkur við.