Það er einhver álög á manni þegar maður labbar í gegnum IKEA, ætlar bara að kaupa ilmkerti en kemur að kassanum eftir nokkra kílómetra labb með hálfa körfu af vörum! En þú getur nýtt þér allskonar vörur frá þeim á annan máta en það sem þær voru framleiddar fyrir. Ætli hönnuðir hafi haft það í huga að þú gætir geymt hæla skónna þína á handklæðistöng eða geymst stígvél á vínrekkanum?
Það má gera ýmist annað við IKEA vörur.