Fara í efni

Gigt

Djúpir bakvöðvar (multifidus)

Leiðir að betra baki

Um 80% einstaklinga finna fyrir mjóbaksverkjum einhvern tímann á lífsleiðinni.
Andlits- og kjálkaverkir (Orofacial Pains) - II. og III. Hluti

Andlits- og kjálkaverkir (Orofacial Pains) - II. og III. Hluti

Vangahvot -Trigeminal neuralgia Þrenndartaug er grein frá heilataug sem liggur til andlits og greinist í þrjár greinar. Taugaverkir í andliti, vanga
Andlits- og kjálkaverkir (Orofacial Pains) - I. Hluti

Andlits- og kjálkaverkir (Orofacial Pains) - I. Hluti

Langvinnir verkir frá kjálkaliðum, andlits- og tyggingarvöðvum, munnholi og taugum sem næra vefi á þessu svæði eru vel þekktir kvillar sem hafa sterk tengsl við vefjagigt. Algengastur þessara kvilla er kjálkakvilli (temporomandibular disorders; TMD) sem talinn er hrjá um 10% fólks og líkt og með aðra verkjasjúkdóma þá er kjálkakvilli tvöfalt algengari hjá konum en körlum. Aðrir þekktir langvinnir verkjakvillar frá þessu líkamssvæði eru trigeminal taugaverkur (trigeminal neuralgia) og bruni í koki og munni (burning mouth syndrome).
HREYFING: Mjög áhrifamikil þegar kemur að verkjum í liðamótum

HREYFING: Mjög áhrifamikil þegar kemur að verkjum í liðamótum

Regluleg hreyfing getur dregið úr verkjum í ökklum, hnjám, mjöðmum og öxlum.
Gigtveikir fætur

Gigtveikir fætur

Að vera með gigt.
Lyf við vefjagigt

Lyf við vefjagigt

Lyfjameðferð í vefjagigt er frekar skammt á veg komin.
Vanstarfsemi í skjaldkirtli og vefjagigt - grein af vefjagigt.is

Vanstarfsemi í skjaldkirtli og vefjagigt - grein af vefjagigt.is

Tengsl vefjagigtar og vanstarfsemis í skjaldkirtli hafa verið skoðuð. Sérfræðingar á þessu sviði deila um hvort að tengsl séu á milli þes
Hugræn atferlismeðferð - grein af síðu vefjagigtar

Hugræn atferlismeðferð - grein af síðu vefjagigtar

Hvað er hugræn atferlismeðferð?
Heila- og taugakerfi - Grein af vef vefjagigt.is

Heila- og taugakerfi - Grein af vef vefjagigt.is

Heilinn er mikilvægasta og flóknasta líffæri líkamans. Hann er einskonar stjórnstöð þar sem öll úrvinnsla fer fram. Truflun á starfsemi heilans, bæði í ákveðnum svæðum og í boðflutningi til og frá honum, veldur mörgum einkennum vefjagigtar.
Gigtveikir fætur

Gigtveikir fætur

Að vera með gigt.
Ítarlega farið yfir einkenni vefjagigtar

Vefjagigt - ítarlega farið yfir einkenni, greiningu, lyf og fleira

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfirþyrmandi þreyta og svefntruflanir.
Fisk á að borða a.m.k tvisvar í viku

Borðum meiri fisk, þú og þínir græða á því

Það er mikið talað um minnkandi fiskneyslu okkar íslendinga. Hvers vegna skildi það vera? Við vitum öll að fiskur er afar góður fyrir okkur en samt erum við ekki að neyta hans í næginlegu magni.
Vefjagigt

Vefjagigt

Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt.
Þvag- og kynfæri - grein frá vefjagigt.is

Þvag- og kynfæri - grein frá vefjagigt.is

Þvag- og kynfæri • Óþægindi frá þvagfærum • Millivefjablöðrubólga • Vulvodynia
Ferskt og fallega grænt sellerí

Sellerí leynir á sér

Sellerí er mjög basískt grænmeti sem vinnur gegn blóðsýringu og það hreinsar blóðrásina, það aðstoðar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lækkar blóðþrýsting og gerir húðina fallegri.
Fróðleikur um svefn og svefnbætandi aðgerðir frá vefjagigt.is

Fróðleikur um svefn og svefnbætandi aðgerðir frá vefjagigt.is

Góður svefn þar sem líkaminn nær að hvílast og endurnærast er einn af lykilþáttum í að halda góðri heilsu.
Þreyta getur lýst sér á ýmsan máta

Gigt - Ellefu mismunandi blæbrigði þreytunnar

„Þreytt“ svaraði hún. „Hvernig hefur þú það sjálf“? „Þreytt“ svaraði ég og fann að við skildum hvor aðra.
Þorskalýsi dregur úr notkun gigtarlyfja

Þorskalýsi dregur úr notkun gigtarlyfja

Inntaka 10 gramma af þorskalýsi á dag dró úr þörf fyrir verkjalyf eins og íbúprópen um 30% að sögn vísindamanna við Dundee háskóla. Um langt skeið hafa ákveðnar aukaverkanir slíkra lyfja, svo sem hætta á magablæðingum, verið þekktar. En á undanförnum árum hefur einnig borið á áhyggjum á að verkjalyfin geti aukið áhættu á hjartaáföllum.
SLITGIGT - grein frá Íslenskri Erfagreiningu

SLITGIGT - grein frá Íslenskri Erfagreiningu

Slitgigt (osteoarthritis) er algengust sjúkdóma í liðamótum. Hún getur komið fram hjá ungu fólki en á síðari hluta ævinnar verður hún ágengari og getur valdið miklum þjáningum og fötlun.
Gigt - Hreyfing eykur lífsgæði

Gigt - Hreyfing eykur lífsgæði

Þættir eins og slitbreytingar í liðum, ýmis einkenni gigtarsjúkdóma, kyrrseta, andlegt og líkamlegt álag eiga nokkuð sameiginlegt. Hvað skyldi það nú vera? Jú, þeir leiða oft til verkja og óþæginda í stoðkerfi líkamans. Stoðkerfið samanstendur m.a. af vöðvum og liðum. Ofangreint getur einnig haft áhrif á aðra þætti, s.s. valdið höfuðverk, þreytu, truflað svefn og haft áhrif á geðslag.
Björn Rúnar læknir

Björn Rúnar Lúðvíksson læknir rannsakar gigtsjúkdóma á Íslandi

Björn Rúnar Lúðvíksson kláraði læknisfræði frá HÍ 1989.
Vefjagigt lítur svona út væri hún sýnileg

Ósýnilega örorkan – fordómarnir og dómharkan

Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að það er stór hópur af fólki úti í þjóðfélaginu sem þjáist af ósýnilegri örorku en virðist í útliti og samskiptum algerlega heilbrigt á allan hátt. Þetta fólk mætir oft ótrúlegum fordómum og oftar en ekki er það borið þungum sökum um að svindla á kerfinu með þeim hætti að, meðal annars, nenna ekki að vinna þar sem það vilji bara njóta lífsins á örorkubótum.
Að lifa með gigt

Að lifa með gigt

Að læra að lifa með langvinnan gigtarsjúkdóm og sjá hvað hægt er að gera þrátt fyrir þær hindranir sem sjúkdómurinn setur manni getur oft tekið langan tíma og krafist mikillar aðlögunar.
Fjölbreytni í mataræði er mikilvæg

Mataræði og gigt

Mataræði sem byggir á ráðleggingum Lýðheilsustöðvar leitast við að hafa áhrif á tíðni ýmissa sjúkdóma í þjóðfélaginu og tryggja fólki góða næringu þannig að líkaminn fái það sem hann þarf og haldi sinni kjörþyngd.