Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er
Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu. Þetta bíður okkar í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá!
EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

Er ekki tilvalið að baka um helgina.
VATNSDEIGSBOLLUR FRÁ ELDHÚSPERLUM

VATNSDEIGSBOLLUR FRÁ ELDHÚSPERLUM

Nú styttist í hin eina sanna bolludag. Það er einstaklega auðvelt að baka þessar litlu léttu bollur. Eina sem maður þarf að passa er að opna alls ek
EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

Dúnmjúk og bragðgóð. Tilvalið að henda í þessa um helgina handa fjölskyldunni. Uppskriftin er upprunalega frá Mary Berry, dómara í British Bakeoff, o
Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Þessi ekta súkkulaðibrownies með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa er leyfileg með góðri samvisku í sykurlausu áskoruninni sem hófst í gær. Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig? Árlega áskorunin hefur aldrei verið vinsælli en nú! Hátt í 29 þúsund byrjuðu sykurleysið í gær og ætla sér að minnka sykurinn næstu 14 daga. Ég vonast til að hafa þig með líka! Þetta er einstakt tækifæri til að fá uppskriftir sem slá á sykurlöngun og auka orkuna ásamt innkaupalista og ráðum sem hjálpa þér að minnka sykur í daglegu lífi alveg ókeypis! Smelltu hér til að skrá þig til leiks, þú færð fyrstu uppskriftirnar sendar um hæl!
Súkkulaði trufflur með lakkrís

Súkkulaði trufflur með lakkrís

Þessar trufflur… Hvað get ég sagt, þær eru trufflaðar! Það er ekkert eins og að bíta í stökkan súkkulaðihjúp og finna þar silkimjúka súkkulaðifyllingu og örlítið af marsipanlakkrís fyrir miðju… úfff! Þetta kalla ég hreint lostæti og ekta eitthvað til að narta í yfir hátíðirnar. Allir sem hafa smakkað trúa ekki að þetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mætti líkja trufflunum við hráfæðisútgáfu af þrist.
Fáðu þér smá súkkulaði reglulega

5 frábærar ástæður til þess að borða dökkt súkkulaði

Til allra súkkulaði unnenda. Núna er tækifærið á því að njóta súkkulaðis án þess að fá samviskubit.
Þessar svíkja sko ekki - DÖKKAR SÚKKULAÐI OG PIPARMYNTU SMÁKÖKUR FRÁ ELDHÚSPERLUM

Þessar svíkja sko ekki - DÖKKAR SÚKKULAÐI OG PIPARMYNTU SMÁKÖKUR FRÁ ELDHÚSPERLUM

Helena hjá Eldhúsperlum mælir að sjálfsögðu með þessum kökum. Þær hafa allavega fest sig í sessi á hennar smákökulista! Uppskriftin er talsvert stór,
Toblerone ís um jólin

Toblerone ís um jólin

Senn líður að jólum og alveg tilvalið að fara að huga að eftirréttinum á aðfangadag, nú eða á gamlárskvöld.
Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Jæja sætabrauðin mín, ég hef hér fréttir sem eru ansi spennandi fyrir ykkur. Nú hefur það verið vísindalega sannað að það er gott að borða súkkulaði í morgunmat…og já bíddu, það stuðlar að þyngdartapi.
Þessar eru sko í hollari kantinum – HafraSúkkulaðiBita skonsur

Þessar eru sko í hollari kantinum – HafraSúkkulaðiBita skonsur

Þessar hafra skonsur eru undursamlega mjúkar og tilbúnar á aðeins 30 mínútum.
Mokka próteinstykki á hollu nótunum

Mokka próteinstykki á hollu nótunum

Gæða próteinstykki blönduð með ljúffengu espresso.
Hafravöfflur með súkkulaðibitum – skemmtilegur morgunverður um helgar

Hafravöfflur með súkkulaðibitum – skemmtilegur morgunverður um helgar

Sætar og brakandi hafravöfflur með súkkulaðibitum eru toppurinn á helgarbröns.
Smakkast eins og þessar gömlu og góðu.

Vöfflur glúten og mjólkurlausar frá Finax

Þessar eru ekkert eðlilega góðar.
NÝTT: Dásamleg uppskrift af hollum sítrónu kúrbíts múffum

NÝTT: Dásamleg uppskrift af hollum sítrónu kúrbíts múffum

Þegar lífið réttir þér sítrónur!
Avókadó – Lime Ostakaka sem ekki þarf að baka

Avókadó – Lime Ostakaka sem ekki þarf að baka

Þessi ostakaka er algjör snilld. Einföld og bráðholl fyrir alla fjölskylduna.
Bláberja vanillu pönnsur með karmellu fíkjum og mangó sósu

Bláberja vanillu pönnsur með karmellu fíkjum og mangó sósu

Þegar maður vill gera vel við sig um helgar þá eru þessar pönnsur sko málið.
Vanillubollakökur með hindberjasmjörkremi (vegan og glúteinlausar)

Vanillubollakökur með hindberjasmjörkremi (vegan og glúteinlausar)

Nú eru íslensku berin fersk og falleg, þá er um að gera að nýta þau enda svo safarík og betri en nokkur önnur ber sem ég hef smakkað! Í tilefni af
NÝTT: Í morgunmatinn, hollir og afar góðir bláberja og sítrónu bitar

NÝTT: Í morgunmatinn, hollir og afar góðir bláberja og sítrónu bitar

Þetta er nú hressandi í morgunmatinn og mun lífga upp á daginn. Þeir eru ekki nema 15 kaloríur og afar einfalt að búa þessa bita til. Það sem þú þar
NÝTT FYRIR BÖRNIN: Skrímslakökur með banana og þær eru á hollari línunni

NÝTT FYRIR BÖRNIN: Skrímslakökur með banana og þær eru á hollari línunni

Þessar dásamlegu mjúku kökur eru fullar af skemmtilegu bragði. Sætur bananinn, æðislegt hnetusmjör og svo súkkulaðibitar og M&M. Það má geyma þæ
Páskakonfekt og hráfæðisnám í LA

Páskakonfekt og hráfæðisnám í LA

Hæhæ! Ég skrifa frá Venice beach, LA þessa vikuna þar sem ég verð í 5 vikna hráfæðiskokkanámi á framhaldstigi (Raw chef level 2).Það má segja að ég s
HOLLAR hveitiklíðs múffur með tvöföldu súkkulaði

HOLLAR hveitiklíðs múffur með tvöföldu súkkulaði

Þessar múffur eru akkúrat það sem súkkulaði púkinn í okkur þarf á að halda. Þær eru afar mjúkar og bragðgóðar. Uppskrift er fyrir 12 múffur. Hráefn