Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

Hollustu Hrökkbrauð.

Hollustu Hrökkbrauð.

Þetta er bara hollusta og harka :) Þetta er sælgæti með Avacado og pínku af grófu salti yfir .
Þessi er æði .

Sjúklega góð kaka.

Þessi er svipuð og Snickerskaka ...bara smá breyting . Algjör alsæla :)
Skyrfrauð með ferskum bláberjum

Skyrfrauð með ferskum bláberjum

Botninn: 250 g hafrakex (eða kremkex) 75 g smjör 50 g súkkulaði Kexið er unnið í fínt duft í matvinnsluvél. Smjörið og súkkulaðið er brætt sama
Þetta er gott að eiga um helgar

Helgar nammið

Dásamlegt nammi.
Kókósmuffins með bláberjum

Kókósmuffins með bláberjum

Já, nú eiga eftir að detta inn nokkrar ljúffengar uppskriftir sem ég er búin að vera safna í sarpinn síðustu vikurnar og það er til hæfis að byrja á kókósmuffins með aðalbláberjum.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Súkkulaði Partýpopp

Súkkulaði Partýpopp

Unglingsdóttir mín er mikil poppáhugakona og er einnig nýfarin að prófa sig áfram í súkkulaði sem er lágmark 70%. Þessi tvenna sló því í gegn eitt kvöldið þegar móðirin skellti í þessa partýblöndu.
Einföld eplabaka

Einfalda eplabakan

Það er bara eitthvað við epli og kanil - þegar þessi tvö hittast þá verður til alveg hreint guðdómlegt bragð. Þessi ofureinfalda eplabaka tekur ótrúlega stuttan tíma að gera og svo er hægt að hafa hana "raw" og sleppa því að baka eða hafa hana heita.
Þetta er svona spari súkkulaði trid

Súkkulaði­tertur með súkkulaðikremi

Botn:100 g kókosmjöl100 g möndlur30 g lífrænt kakóduft250 g döðlur, smátt saxaðar (ef notaðar harðar döðlur er gott að setja þær í bleyti í nokkrar mí
Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og möffins

Mjólkurlaus afmælisveisla en allveg himmnesk hamingja.

Mjólkurlaus afmælisveisla með Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og Prinsessumöffins
Súkkulaðihjörtu

Súkkulaðihjörtu

Þegar kakóbaunir eru malaðar og kakósmjörið er skilið frá verður eftir lífrænt og 100% hreint kakóduft – stútfullt af andoxunarefnum og annarri bráðhollri næringu.
Möndlu og súkkulaðismákökur

Möndlu og súkkulaðismákökur

Möndlumjöl má nota í stað hveitis í margar uppskriftir. Möndlumjöl er bæði hægt að fá tilbúið og eins er hægt að mala það heima ef þú átt kaffikvörn eða mjög öflugan blender. Mjölið er 100% hreint, óbleikt, glútenlaust, er próteinríkt og lágt í kolvetnum sem gerir það hollt, bragðgott og frábæran staðgengil hveitis.
Þetta er eitthvað fyrir þá sem fíla kanil

Kanilmuffins

Hef gert þessi einföldu, fljótlegu og bragðgóðu kanilmuffins mjög oft og alltaf klárast þau ótrúlega fljótt. Frábær sem sparimillimál.
Sítrónu terta -Tarte au citron

Sítrónu terta -Tarte au citron

Þessi kaka er eins og hún er gerð í Frakklandi og hún bragðast eins og þú sért þar. Einnig er uppskirftinn á frönsku.