Fara í efni

Fjölskyldan

Astmi á meðgöngu

Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum.
Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum

Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum

Því miður þekkist það að börn finni til verkja í baki á skólagöngu sinni, allt frá unga aldri. Þungar og jafnvel rangt stilltar skólatöskur geta haft neikvæð áhrif á stoðkerfi nemenda á öllum aldri. Yngstu nemendur okkar, í grunnskólum, gera sér ekki endilega sjálfir grein fyrir því að huga þarf að ýmsum atriðum þegar kemur að því að ganga með tösku nær daglega.
Þunglyndi eftir fæðingu

Þunglyndi eftir fæðingu

Við fæðingu barns verður til nýtt líf, foreldrar verða til og ný hlutverk verða til í fjölskyldunni. Þetta er oftast tími gleði, þroska og vaxtar. Það
Hlustum og heyrum

Hlustum og heyrum

Breytingar virðast vera hluti af haustinu, sama á hvaða aldri við erum. Að mæta til vinnu eftir sumarfrí, upplifum við að eitthvað hefur breyst og við sjálf mögulega líka. Hjá sumum eru nýir samstarfsfélagar, ný viðmið, aðrar reglur, sé nú ekki minnst á ástand sökum Covid 19.
Setjum mörk

Setjum mörk

Að setja mörk, hefur verið mér hugleikið í langan tíma. Eftir að hafa náð ágætis tökum á því, verið stöðugt að efla mig vil ég óska þess að flestir
Ljúktu nú upp lífsbókinni

Ljúktu nú upp lífsbókinni

Það er gjarnan talað um að lífsreynsla okkar safnist saman yfir ævina og líkja megi við farangri í bakpoka. Manneskjan
Uppeldishlutverk ehf

Uppeldishlutverk ehf

Að ákveða að verða uppalandi er heilmikil og stór ákvörðun. Að stofna sitt eigið fyrirtæki er stór ákvörðun. Sem leikskólakennari líki ég því gjar
Viðtal - Arnrún Magnúsdóttir, nýr gestapenni

Viðtal - Arnrún Magnúsdóttir, nýr gestapenni

Við kynnum til leiks nýjan gesta penna hér á Heilsutorg.is en það er hún Arnrún Magnúsdóttir. Hún er menntaður leikskólakennari og er með óbilandi á
Mig langar að vera góð stjúpmóðir: „Foreldrum er fyrirgefið en ekki stjúpforeldrum“

Mig langar að vera góð stjúpmóðir: „Foreldrum er fyrirgefið en ekki stjúpforeldrum“

Ég heyrði einu sinni að sum dýr geta ekki hugsað um afkvæmi annarra kvendýra og þá sérstaklega ef um er að ræða afkvæmi sem makar þeirra eiga með öðru kvendýri. Sum dýr eru jafnvel vond við þessi afkvæmi. Við erum fljót að dæma og finnst þessi framkoma hræðileg.
„Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinn sem ég sæki dóttur mína“

„Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinn sem ég sæki dóttur mína“

Það er ekki út af mömmu hennar, heldur eiginkonu minni. Ég veit aldrei hvaða móttökur dóttirin fær. Stundum heilsar konan mín henni ekki og ef það gerist er það í áhugalausum mæðutóni. Aðfinnslur um hvar hún setur töskuna og skóna fylgja venjulega á eftir. Hún fær líka að heyra það ef hún klárar ekki mjólkina úr skálinni með mjólkurkorninu, það fá stjúpbörnin mín líka en umburðarlyndi móður þeirra er meira og tónninn annar.
Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig núna

Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig núna

„Elsku pabbi. Í gegnum tíðina hef ég verið mjög ósátt, full af skömm, sorgmædd og reið vegna upplifana úr mínu uppeldi, og þá sérstaklega reið yfir þeirri staðreynd að þú fórst frá mér án þess að útskýra fyrir mér af hverju hlutirnir voru eins og þeir voru, og án þess að segja að þér þætti leitt að hafa lagt svona mikið á mig og systkini mín“, skrifar kona á Lausnin.is. Hún heldur áfram:
Það sem aldrei ætti að segja við fólk sem er að skilja

Það sem aldrei ætti að segja við fólk sem er að skilja

Gráum skilnuðum fer fjölgandi í hinum vestræna heimi.
Að kúra hefur dásamlega góð áhrif á heilsuna

Að kúra hefur dásamlega góð áhrif á heilsuna

Lestu þig til um hina mörgu og frábæru kosti þess að kúra.
Vísindi sanna að kettir hafa góð áhrif á heilsu fólks

Vísindi sanna að kettir hafa góð áhrif á heilsu fólks

Kettir geta verið góðir vinir og félagsskapur. Og þeir geta líka verið afar fyndnir.
Hver eru áhrif eigin hugsana á eigin líðan ?

Áhrif hugsana á eigin líðan

Fæst okkar eru meðvituð um eigin hugsanir og áhrif þeirra á okkur en auðveldlega má auka þessa meðvitund og fara að hlusta á hugsanir sínar sem er fyrsta skrefið í þá átt að velja sér hugsanir.
Ástin er góð fyrir heilsuna

Fróðleiksmoli dagsins er í boði ástarinnar

Það er gott að vera ástfangin, það vitum við öll. En með ástinni koma líka fleiri ávinningar en bara vellíðan.
Hlúum vel að samböndum okkar

Gátlisti hamingjunnar

Að vera í sambúð krefst samvinnu. Samvinna þýðir aftur það að báðir aðilarnir í sambúðinni leggi sitt að mörkum til þess að öllum innan veggja heimilisins líði vel í lífi sínu og starfi.
Verðugt er að eyða tíma í sjálfan sig stundum

12 hlutir sem allir ættu að gera meira af

Þú veist eflaust núna þá hluti sem að fylla lífið af heilbrigðri hamingju og gleði. (og ég er viss um að það er ekki poki af kartöfluflögum, lesa tölvupósta eða sitja og slúðra).
Sjálfsmynd barna

Sjálfsmynd barna

Hvað verður til þess að sumum einstaklingum virðist ávallt ganga vel hvað sem á dynur? Tengist þetta þróun persónuleikans eða er þetta meðfætt?
Geðorðin 10

Geðorðin 10

Geðorðin 10 sem hjálpað geta til að viðhalda góðri geðheilsu.
30 hugmyndir til að spyrja barnið í stað „hvernig var í skólanum?“

30 hugmyndir til að spyrja barnið í stað „hvernig var í skólanum?“

Kannastu við að spyrja barnið alltaf að því sama þegar það kemur heim eftir skóla: „Hvernig var í skólanum?“ ..eða eitthvað á þá leið. Og að barnið svari „fínt“ eða „gaman“ af litlum áhuga.
10 litlir ávanar sem gætu rænt þig hamingjunni

10 litlir ávanar sem gætu rænt þig hamingjunni

Ef ávanar þínir eru ekki að gera þér gott, þá eru þeir að stela frá þér hamingjunni.
Verum vakandi  Pressan/Veröldin

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja - Deildu þessu

Einelti er vandamál sem snertir okkur öll.
Að vera góð amma og góður afi

Að vera góð amma og góður afi

Góðar ömmur og afar eru gulli betri, það vita allir. En hvernig verða góðar ömmur og afar enn betri og hvað geta þau gert til að taka þátt í lífi barnabarnanna, hér eru nokkur ráð.