Vel er þekkt að fólk með ADHD að glíma við svefnvandamál.
Það getur verið erfitt að lesa í fólk sem er með athyglisbrest og hvar þú hefur það hverju sinni. Þau eru ofurnæm á allar breytingar í umhverfi sínu sem hefur áhrif á daglegt líf. Sitt eigið og ástvina sinna
Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Nýtt námskeið hefst 8.janúar 2015. Lærðu að virkja ADHD barnið með heildrænum leiðum. Meðal annas verður farið í leiðir til að bæta svefn, athygli, hegðun og nám.
Á námskeiðinu lærum við heildrænar leiðir.
Sanford gaf út bókina „ADHD without Drugs" eða ADHD án lyfja árið 2010.
Eitt það mikilvægasta í sjálfsvinnu er að vera heiðarleg/ur við sjálfa/n sig.
Við sem störfum hjá "Ég er" eigum þann draum að meðferðaraðilar átti sig á mikilvægi þess að vinna með eigin meðvirkni og geti þar með hjálpað öðrum til þess líka. Því höfum við ákveðið að vera með sérstakt námskeið fyrir meðferðaraðila, eða annað fagfólk sem vinnur við að sinna fólki, núna í haust.
Höfum ákveðið að vera með námskeiðið "Vertu þinn besti vinur" dagana 23. júní og 26. júní kl. 16:30-20:30
Vertu þinn besti vinur er námskeið fyrir meðvirka. Þátttakenndur munu fá skýra sýn á eigin meðvirkni einkenni, næstu skref í átt til bata og öðlast lykla eða verkfæri til þess að æfa sig í mörkum, betri samskiptum og til þess að öðlast meiri sjálfsþekkingu og aukið sjálfstraust.
Hvaða áhrif hefur það á einstakling að eiga systkin sem neytir fíkniefna? Hvernig má aðstoða foreldra barna sem eiga barn/börn í eiturlyfja neyslu?
“17 ára unglingsstúlka í neyslu til nokkurra ára, hefur ítrekað verið týnd, komið heim í fylgd lögreglu, er skapstór á heimilinu og hefur enga þolinmæði fyrir systkini sitt sem er sjö ára. Litla sjö ára krílið hefur verið með áhyggjur af systur sinni þegar hún hefur verið týnd og er hrædd við hana því hún er oft svo reið. Krílið þarf stöðugt að vera í pössun hér og þar því mamman er að leita af systurinni eða að heimsækja hana inn á spítala, þess á milli er mamma oft grátandi og hún ekki lengur glöð. Líðan móðurinnar gerir systkinið óöruggt og kvíðið, þessi líðan birtist í því að þetta kríli er farið að einangra sig og er að lenda í útistöðum við félagana í skólanum”
Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd.
Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíðan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Þarft þú að efla sjálfstraust þitt? Vilt þú styrkja sjálfsmynd þína?
“Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að elska sjálfa/n mig.”
Til eru margar leiðir til að vinna með svefninn og hér eru nokkrar taldar upp.
Námskeiðið er ætlað foreldrum barna með ADHD.
ADHD markþjálfun er samvinna milli markþjálfans og skjólstæðings