Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíðan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Þarft þú að efla sjálfstraust þitt? Vilt þú styrkja sjálfsmynd þína? Vilt þú átta þig betur á eigin tilfinningum? Vilt þú átta þig betur á hverjar þínar þarfir og langanir eru?
„Vertu þú sjálf/ur“ er námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á því að skoða sjálfa sig á uppbyggjandi hátt. Námskeiðið verður haldið dagana 23. og 30. Maí frá kl.16.30-20.30. Verð kr.13.900,-
Skráning í síma 783-4321 eða með því að senda póst á namskeidin@gmail.com
Námskeiðin eru samþykkt af Nordic/Baltic Regional Certification Board – NBRCB, þar með geta þau sem eru að safna sér einingum til að viðhalda IC&RC vottun nýtt sér námskeiðin okkar til þess.