Orðið glútenóþol er kannski rangnefni þar sem segja má að sá sem greindur er með glútenóþol skuli forðast fæðu
með glúteni alfarið og því sé tilfellið í raun ofnæmi en ekki óþol. Margir nota orðið Selíak (en: coeliac disease)
yfir sama sjúkdóm og sá sem greinist með hann þarf að gæta þess að borða ekki glúten alla ævi.
Greina má sjúkdóminn með mælingu á svo kölluðum trans amínasa í blóði en sjúkdómurinn