Það er svo mikilvægt að hugsa um umhverfið og jörðina okkar fallegu. Við fundum umhverfisvænar margnota flöskur um daginn í Epal.
Lita-gúrúarnir hafa talað og þessir litir eru líklegir til vinsælda í hýbílum okkar á árinu. Hvað finnst ykkur?
Hrátt og töff baðherbergi er aðalmálið í dag. hér skiptir máli að finna efni og liti sem spila vel saman. steypa og hrár viður er einstaklega smart, og gott er að hafa í huga að oft eru það andstæður sem skapa fallega heildarútkomu.
Það er ýmislegt hægt að gera til að þú getir notið góðra stunda með fjölskyldu og vinum á svölunum/garðinum í sumar. Öllum á eftir að líða svo vel í notalegu umhverfinu.
Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss. Það er þó ekkert skemmtilegt að sjá morgunkornspakka, hveitipoka og önnur matvæli upp á hillu.
Það eru ekki margir sem rétta upp hendi sem finnst gaman að strauja, frekar fáir ekki satt? Að setja ísmola í þurrkarann er eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug og finnst í raun frekar klikkað. En svona smá tips ef þú ert að strauja mikið af skyrtum, þá er best að strauja þær leið og þær koma úr þvottavélinni.
Nú styttist óðfluga í páskana en þeir eru dagana 02. til 06 apríl. Það er skemmtilegt að setja heimilið í smá páskabúning og leyfa litagleðinni að njóta sín. Margar verslanir eru nú þegar búnar að setja fram skraut og páskaegg svo það myndast ansi mikil spenna á mörgum heimilum, þá kannski sérstaklega þar sem krakkar eru. Hérna koma nokkrar hugmyndir að páskaskreytingum.
Prjónaðu teppi á 45 mínútum og notaðu handleggina sem sem prjóna!
Það er komin viss spenna fyrir nýju ári og ekki seinna að vænna að setja saman skemmtilegt þema fyrir fjölskyldu og vini.
Það er alveg hægt að skreyta yfir sig þessa dagana, snjór yfir öllu, ekkert ferðafæri og kuldinn bítur í tærnar.
Stundum verður herbergið ekki fullkomið fyrr en falleg motta er komin á gólfið, um leið og hún er komin þá er eins og allt herbergið breytist til hins betra. Það er til fullt af fallegum og öðruvísi mottum, þá meina ég mjög öðruvísi og okkur myndi varla láta okkur detta í hug að setja þær á gólfið.
Ég er ein af þeim sem vill fá nýtt skraut á jólatréð á hverju ári en enda svo alltaf með að lauma því gamla með inn á milli. Mér finnst afar gott að skoða myndir til að vita í hvaða stíl mig langar að fara í hverju sinni.
Stílistarnir hjá IKEA eru svo sannarlega duglegir að sýna okkur hvernig við getum sett saman fallega hluti núna fyrir jólin.
Flestir sem komnir eru um og yfir miðjan aldur hafa einhvern tíma þurft að hringja í vinnuveitenda sinn og tilkynna forföll.
Ég rakst á þetta auglýsingamyndband frá framleiðanda Coca Cola í Víetnam. Þar er spurningu varpað fram: Hvað ef við myndum ekki henda plastflöskunni!
Að skipuleggja heimilið sitt getur oft á tíðum verið ansi flókið.
Að kaupa sér íbúð í New York getur verið fjarlægur draumur alveg eins og hér á Íslandi, án þess að þurfa að lifa á núðlusúpum úr Krónunni næstu 25 árin!
Það er svo gaman að rekast á fallega hluti á netinu eins og þið hafið sjálfar tekið eftir og þá eru vefverslanir engin undantekning.
Húsið var byggt árið 2011 og er c.a 180m2.
En þetta er náttúrulega ekkert stofustáss eða fallegt fyrir augað að hafa þetta uppá fallegu kommóðunni eða skenknum. Hér eru tvær góðar hugmyndir til að fela þetta á fallegan máta.
Þekkir þú tilfinninguna að vera í vinnunni og þig langar í góðan espresso bolla en það er bara venjulegur uppáhellingur í boði?
Listaverk málað á steina.
Þessir krúttlegu límmiðar senda skýr skilaboð til annarra fjölskyldumeðlima : Látið mitt dót í friði.
Andarunginn.is er síða á Facebook og rakst ég á þessar yndislegu fallegu vörur sem hægt er að kaupa hjá þeim.