Settu ísmola í þurrkarann þinn og sjáðu hvað gerist
Það eru ekki margir sem rétta upp hendi sem finnst gaman að strauja, frekar fáir ekki satt? Að setja ísmola í þurrkarann er eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug og finnst í raun frekar klikkað. En svona smá tips ef þú ert að strauja mikið af skyrtum, þá er best að strauja þær leið og þær koma úr þvottavélinni.
Þú þarf ekki að strauja aftur.
Það eru ekki margir sem rétta upp hönd sem finnst gaman að strauja, það eru frekar fáir ekki satt?
Að setja ísmola í þurrkarann er eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug og finnst í raun frekar klikkað. En svona smá tips ef þú ert að strauja mikið af skyrtum, þá er best að strauja þær leið og þær koma úr þvottavélinni.
Kíktu á þetta myndband þar sem hún setur þurra flík með ísmolum í þurrkarann og fær hana slétta út eftir nokkrar mínútur.
Endilega deildu þessu með þeim sem þú telur þurfa á þessu snilldar ráði að halda.