Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss. Það er þó ekkert skemmtilegt að sjá morgunkornspakka, hveitipoka og önnur matvæli upp á hillu.
Íris Tara skrifar fyrir Króm.is
Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss.
Það er þó ekkert skemmtilegt að sjá morgunkornspakka, hveitipoka og önnur matvæli upp á hillu.
Það er frábær lausn að kaupa ódýrar krukkur, td í Ikea eða Sostrene Grene og merkja þær fallega.
Það er svo lítið mál að setja upp í word eða photoshop settningar, orð eða aðrar merkingar sem þið viljið hafa og prenta út. Í Föndru er hægt að fá sérstakan pappír og lím sem er notað til að færa myndir frá pappír yfir á gler, við eða hvað sem ykkur dettur í hug. Nú er bara að láta sér detta eitthvað skemmtilegt í hug og finna ódýrar krukkur.
Króm.is
Tengt efni: