Gott að skella í sig svona hollustu.
250 ml kókosvatn 1 hnefi spínat ¼ stk agúrka, skorin í litla bita 1 hnefi alfalfa spírur 1/3 búnt ferskur kóríander 2 stönglar fersk minta 2 stöngl
Á dögunum kom út bókin Heilsudrykkir Hildar. Bókin sem eins og nafnið gefur til kynna inniheldur 50 uppskriftir af einföldum og bragðgóðum heilsudrykkjum við allra hæfi.
Frábær og orkuríkur bláberjadrykkur sem hentar hvenær sem er, frábær sem morgunmatur og ekki síðri sem millimáltíð seinnipartinn.
Í uppskriftinni er hreint hampprótein sem er ein besta próteinuppspretta sem við getum fengið. Ef þið eigið ekki hampprótein er ekkert mál að nota t.d. möndlumjók og 1-2 msk af hampfræjum.
Ofurhollur ofursmoothie með hrúgu af andoxunarefnum.
Þessi frískandi og vel bleiki drykkur er stútfullur af krabbameinshamlandi andoxunarefnum og því tilvalið að gæða sér á honum í bleikum október.
Mjög bragðgóður og hollur smoothie.
Maca er s.k. “superfood” (ofurfæða). Slík fæða er rík af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Maca er möluð rót og stundum er hún nefnd ginseng Inkanna í Perú en rótin vex efst í Andesfjöllunum.
Þessi drykkur er mjög frískandi og bragðgóður og gott að byrja daginn á einum slíkum.
Frískandi og stútfullur af góðri næringu
Heilsudrykkir sem innihalda kaffi geta verið rosalega bragðgóðir.
Frábær leið til að hefja daginn og styrkja sig áður en farið er í vinnuna
Það er ekkert eins auðvelt að gera fyrir börnin eins og góðan þeyting úr alls konar ávöxtum
Boozt drykkir eru sér íslenskt fyrirbæri sem náð hafa miklum vinsældum enda bragðgóðir, ferskir og næringarríkir. Megin uppistaðan í flestum drykkjunum er skyr og ávextir en í raun er nokkuð frjálst hvað sett er í drykkina. Helstu næringarefnin sem boozt drykkirnir innihalda eru prótein, B2-vítamín (ríbóflavín), kalk og fosfór sem skyrið er mjög ríkt af en einnig kalíum sem kemur úr ávöxtunum sér í lagi bönunum, kíví og melónum. Einn venjulegur boozt drykkur getur innihaldið um einn skammt af mjólkurvörum og einn til tvo skammta af ávöxtum og berjum, slíkur drykkur er því tilvalin leið til að mæta ráðlegginum um mjólkurvörum og ávöxtum. Boozt drykkir eru því góðir á milli mála og sem hluti af t.d. hádegisverði fyrir alla aldurshópa.