Helstu næringarefnin sem boozt drykkirnir innihalda eru prótein, B2-vítamín (ríbóflavín), kalk og fosfór sem skyrið er mjög ríkt af en einnig kalíum sem kemur úr ávöxtunum sér í lagi bönunum, kíví og melónum.
Einn venjulegur boozt drykkur getur innihaldið um einn skammt af mjólkurvörum og einn til tvo skammta af ávöxtum og berjum, slíkur drykkur er því tilvalin leið til að mæta ráðlegginum um mjólkurvörum og ávöxtum. Boozt drykkir eru því góðir á milli mála og sem hluti af t.d. hádegisverði fyrir alla aldurshópa.
Valdar Boozt uppskriftir
Vanilluboozt með kanil & ávöxtum
Banani eða Boiron banana Purée 1 stk eða 1 ½ dl
Epli ½ stk
Pera eða Boiron peru Purée ½ stk eða 1 dl
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Vanilluskyr KEA 200 g
Kanilduft ½ - ¾ tsk
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 670* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 2280 kJ / 540 kcal 340 kJ / 80 kcal
Prótein 31,2 g 4,7 g 23,1 %
Kolvetni 92,1 g 13,7 g 68,2 %
Fita 5,4 g 0,8 g 8,7 %
Mettuð fita 1,9 g 0,3 g
Trefjar 10,4 g 1,6 g
Natríum 170 mg 25 mg
*Miðast við ferska ávexti, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Trópikal boozt
Mangó, ferskt eða Boiron mangó Purée ½ stk eða 1 dl
Ananas, ferskur eða Boiron ananas Purée 1 ½ dl
Appelsínu- og / eða ananassafi 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Ferskjuskyr KEA 200 g
Kókosmjöl, fínt eða Boiron kókos Purée 2 msk
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 620* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 2120 kJ / 500 kcal 340 kJ / 80 kcal
Prótein 27,7 g 4,4 g 21,8 %
Kolvetni 81,1 g 13,0 g 63,9 %
Fita 8,3 g 1,3 g 14,3 %
Mettuð fita 5,6 g 0,9 g
Trefjar 6,1 g 1 g
Natríum 120 mg 20 mg
*Miðast við ferska ávexti, 150 ml appelsínusafa, kókosmjöl og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Vanilla, ber & ávextir
Banani eða Boiron banana Purée 1 stk eða 1 ½ dl
Pera eða Boiron peru Purée ½ stk eða 1 dl
Jarðarber, fersk eða Boiron jarðarberja Purée 6 stk stór eða 1 dl puré
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 – 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Vanilluskyr KEA 100 g
Bláberja-jarðarberjaskyr , KEA 100 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 690* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 2220 kJ / 530 kcal 320 kJ / 80 kcal
Prótein 31,8 g 4,6 g 24,2 %
Kolvetni 87,9 g 12,7 g 66,9 %
Fita 5,4 g 0,8 g 8,9 %
Mettuð fita 1,8 g 0,3 g
Trefjar 10,8 g 1,6 g
Natríum 170 mg 24 mg
*Miðast við ferska ávexti og ber, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku
(trefjar 2 kcal/g)
Melónu- & jarðarberja boozt
Hunangs melóna eða Boiron melónu Purée 1-2 sneiðar eða 1 dl
Vatnsmelóna 1-2 sneiðar eða 1 dl
Jarðarber, fersk eða Boiron jarðarberja Purée 6 stk stór eða 1 dl puré
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Jarðarberjaskyr KEA 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Hreinsið laufið af jarðarberjunum ef með þarf. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 670* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1690 kJ / 400 kcal 250 kJ / 60 kcal
Prótein 32,2 g 4,8 g 32,1 %
Kolvetni 58,0 g 8,7 g 57,8 %
Fita 4,7 g 0,7 g 10,1 %
Mettuð fita 1,6 g 0,3 g
Trefjar 5,9 g 0,9 g
Natríum 180 mg 25 mg
*Miðast við ferska ávexti og ber, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2
kcal/g).
Berjaboozt
Banani eða Boiron banana Purée 1 stk lítinn eða 1 dl
Jarðarber, fersk eða Boiron jarðarberja Purée 6 stk stór eða 1 dl puré
Bláber, fersk eða Boiron bláberja Purée 1 dl
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 – 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Bláberja-jarðarberjaskyr KEA 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið bananann og hreinsið laufið af jarðarberjunum ef með þarf. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 670* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 2070 kJ / 490 kcal 310 kJ / 70 kcal
Prótein 32,2 g 4,8 g 26,2 %
Kolvetni 80,0 g 11,9 g 65,1 %
Fita 4,9 g 0,7 g 8,7 %
Mettuð fita 1,7 g 0,3 g
Trefjar 8,8 g 1,3 g
Natríum 170 mg 25 mg
*Miðast við ferska ávexti og ber, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Fitness Tvist
Banani eða Boiron banana Purée 1 stk lítill eða 1 dl
Hunangs melóna eða Boiron melónu Purée 1 - 2 sneiðar eða 1 dl
Pera eða Boiron peru Purée ½ stk eða 1 dl
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Vanilluskyr KEA 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 650* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 2020 kJ / 480 kcal 310 kJ / 70 kcal
Prótein 31,0 g 4,8 g 25,9 %
Kolvetni 77,8 g 12,0 g 65,0 %
Fita 5,0 g 0,8 g 9,2 %
Mettuð fita 1,7 g 0,3 g
Trefjar 7,8 g 1,2 g
Natríum 200 mg 30 mg
*Miðast við ferska ávexti, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Ferskjudrykkur
Ferskjur eða Boiron ferskju Purée 3-4 stk eða 2 dl
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Ferskjuskyr KEA 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Hreinsið kjarnann úr ferskjunum. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 560* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1680 kJ / 400 kcal 300 kJ / 70 kcal
Prótein 31,5 g 5,6 g 31,5 %
Kolvetni 59,0 g 10,5 g 59,0 %
Fita 4,4 g 0,8 g 9,6 %
Mettuð fita 1,6 g 0,3 g
Trefjar 4,9 g 0,9 g
Natríum 170 mg 30 mg
*Miðast við ferska ávexti, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Berjahristingur
Jarðarber, fersk eða Boiron jarðarberja Purée 200 g eða 2 dl puré
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Bláberja-jarðarberjaskyr KEA 100 g
Jarðarberjaskyr KEA 100 g
Hunang eða hlynsíróp 1 msk
Sódavatn 1 ½ dl
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Hreinsið laufið af jarðarberjunum ef með þarf. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 580* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1680 kJ / 400 kcal 290 kJ / 70 kcal
Prótein 31,4 g 5,4 g 31,5 %
Kolvetni 57,6 g 9,9 g 57,7 %
Fita 5 g 0,9 g 10,8 %
Mettuð fita 1,6 g 0,3 g
Trefjar 6,7 g 1,2 g
Natríum 170 mg 30 mg
*Miðast við fersk jarðarber, 150 ml léttmjólk, hunang og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Ávaxtabomba
Hindber, fersk eða Boiron hindberja Purée 100 g eða 1 dl
Banani eða Boiron banana Purée 1 stk lítill eða 1 dl
Mangó, ferskt eða Boiron mangó Purée ½ stk eða 1 dl
Appelsínusafi 100 – 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Ferskju- & hindberjaskyr.is 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 670* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1970 kJ / 470 kcal 290 kJ / 70 kcal
Prótein 25,1 g 3,7 g 21,4 %
Kolvetni 85,6 g 12,8 g 73,1 %
Fita 2,9 g 0,4 g 5,5 %
Mettuð fita 0,5 g 0,1 g
Trefjar 9,5 g 1,4 g
Natríum 110 mg 20 mg
*Miðast við ferska ávexti og ber, 150 ml appelsínusafa og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g).
Einföld & æðisleg blanda
Ferskjur eða Boiron ferskju Purée 3-4 stk eða 2 dl
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Ferskjuskyr KEA 200 g
Kókosmjöl, fínt eða Boiron kókos Purée 2 msk
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 570* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1910 kJ / 450 kcal 330 kJ / 80 kcal
Prótein 32,0 g 5,6 g 28,0 %
Kolvetni 60,0 g 10,4 g 52,4 %
Fita 10,3 g 1,8 g 19,6 %
Mettuð fita 6,7 g 1,2 g
Trefjar 6,1 g 1,1 g
Natríum 170 mg 30 mg
*Miðast við ferska ávexti, 150 ml léttmjólk, kókosmjöl og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/c
Ótrúlega ferskur
Jarðarber, fersk eða Boiron jarðarberja Purée 200 g eða 2 dl puré
Myntublöð 2 -3 stk
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Bláberja-jarðarberjaskyr KEA 100 g
Jarðarberjaskyr KEA 100 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Takið laufin af jarðarberjunum ef við á. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 570* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1510 kJ / 360 kcal 270 kJ / 60 kcal
Prótein 31,5 g 5,5 g 34,9 %
Kolvetni 47,8 g 8,4 g 53,1 %
Fita 5,0 g 0,9 g 12,0 %
Mettuð fita 1,6 g 0,3 g
Trefjar 6,1 g 1,2 g
Natríum 170 mg 30 mg
*Miðast við fersk jarðarber, 150 ml léttmjólk og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g
Suðræn sæla
Passion ávöxtur eða Boiron ástaraldin Purée 2 stk eða 1 ½ dl
Appelsínusafi / Ananassafi 100 – 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Vanilluskyr KEA 100 g
Bananaaplitt skyr KEA 100 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess sem drykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 510* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 2010 kJ / 480 kcal 380 kJ / 90 kcal
Prótein 28,6 g 5,4 g 24,0 %
Kolvetni 83,7 g 15,9 g 70,2 %
Fita 3,2 g 0,6 g 5,8 %
Mettuð fita 0,3 g 0,1 g
Trefjar 17,8 g 3,4 g
Natríum 65 mg 10 mg
*Miðast við ferskan ávöxt, 150 ml appelsínusafa og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2
kcal/g
Sætur og hollur
Hunangs melóna eða Boiron melónu Purée 2 sneiðar eða 1 ½ dl
Pera eða Boiron peru Purée 1 stk eða 1 ½ dl
Appelsínusafi 100 – 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Karamelluskyr KEA 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess semdrykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 660* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1980 kJ / 470 kcal 290 kJ / 70 kcal
Prótein 28,2 g 4,1 g 23,7 %
Kolvetni 79,6 g 11,9 g 68,7 %
Fita 4,4 g 0,6 g 7,6 %
Mettuð fita 0,3 g 0 g
Trefjar 8,3 g 1,2 g
Natríum 70 mg 10 mg
*Miðast við fersk ávexti 150 ml appelsínusafa og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g
Alger pera
Pera eða Boiron peru Purée 1 stk stór eða 2 dl
Fjörmjólk / Léttmjólk 100 - 150 ml eða 1 – 1 ½ dl
Peruskyr.is 200 g
Haframjöl, fínmalað Morgen 1 - 2 msk
Hveitikím 1 msk
Ísmolar 1 dl
Aðferð:
Afhýðið ávextina, hreinsið kjarnann úr þar sem það á við. Skerið í bita og/eða notið Boiron Purée. Setjið allt í blender eða matvinnsluvél og blandið saman í nokkrar mínútur. Með því að bæta fínmöluðu haframjöli og hveitikími má auka næringargildi og trefjainnihald drykkjarins til muna auk þess semdrykkurinn gefur lengri mettunartilfinningu.
Næringargildi*: 1 sk = 560* g í 100 g Dreifing orkunnar
Orka 1910 kJ / 450 kcal 340 kJ / 80 kcal
Prótein 27,3 g 4,8 g 24,0 %
Kolvetni 76,3 g 13,5 g 67,2 %
Fita 4,6 g 0,8 g 8,8 %
Mettuð fita 1,5 g 0,3 g
Trefjar 8,1 g 1,4 g
Natríum 80 mg 15 mg
*Miðast við ferska ávexti 150 ml appelsínusafa og 2 msk haframjöl. Orkugildi, reiknað að frádreginni trefjaorku (trefjar 2 kcal/g