Frábær leið til að hefja daginn og styrkja sig áður en farið er í vinnuna
1/2 bolli frosin eða fersk bláber
1/2 bolli vanillu eða bláberjaskyr
2 matskeiðar vanilluís
1 matskeið grófar kókosflögur
Smávegis léttmjólk D vítamínbætt að sjálfsögðu
3-4 Ísmolar
Öllu skellt í blenderinn og voila!
Verði þér að góðu !