Þessi drykkur kemur alveg í stað morgunmatarins og þá sérstaklega ef þú ert að losa þig við kílóin.
Þessi græni með eplum og bok choy er dásamlegur. Ástæðan, jú epli og kanill passa svo ofsalega vel saman og gera bragðið dásamlegt.
Ferskur, orkugefandi og leikur við bragðlaukana.
Dásemdar drykkur til að byrja daginn á og góður með hnetusmjörs snúningi.
Langar þig í eitthvað ferskt og hressandi að drekka?
Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap?
Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir.
Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu.
Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
Einn hrikalega frískandi og bragðgóður drykku
Dásamlegur drykkur, hlaðinn andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum.
Afar bragðgott og saðsamt að auki.
Skelltu í þig bolla af þessu snilldar holla tei fyrst á morgnana. Það hefur afar góð áhrif á líkamann, ver þig gegn krabbameini og byggir upp heilann.
Súkkulaði unnendur takið eftir! Dásamlegur drykkur úr súkkulaði til að byrja daginn á. Algjör draumur.
Frá grænu tei til hibiscus, hvítu og kamillu, te eru full af flavonóíð og öðrum dásemdum.
Þessi drykkur er stútfullur af þeim bestu næringarefnum sem barnshafandi konur þurfa á meðgöngunni.
Áttu banana sem liggja undir skemmdum eða banana sem þú hefur fryst ?
Mér finnst gott að setjast niður með skyssubók og penna í byrjun árs og vinna smá hugmyndavinnu fyrir árið.
Sítrónusafinn gefur þessum drykk smá “kikk” svona fyrst á morgnana.
Í þennan drykk má einnig bæta við prótein dufti ef þú fílar það.
Þessi drykkur er afar ferskur svo ekki sé talað um innihaldið…bláber fyrir andoxun, myntan dregur úr uppþembu og spínat er troðfullt af góðgæti fyrir líkamann.
Appelsínur eru ekki bara góðar á bragðið; þær eru stútfullar af trefjum sem líkaminn þarf á að halda til að viðhalda góðri meltingu.
EINU SINNI þýddi það að búa til sjeik einungis að blanda saman nokkrum berjum, mjólk og klaka.
Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.
Möndlur eru þrusugóðar fyrir heilsuna og svo er einnig bananinn.
Árstíð vasaklúta, flensu og lasleika er runnin upp í sínu fínasta veldi. Einhverjir leita á náðir læknisfræðinnar, aðrir hafa ráð undir rifi hverju og svo eru það þeir sem enn eru að safna í uppskriftabókina í þeirri von að koma höndum yfir formúlu sem virkar.
Hér er enn einn dúndur drykkurinn frá islenskt.is