Taktu þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur og þú getur fundið allar uppskriftirnar hér
Spínat er ótrúlega hollt og gott. Ekki er verra þegar appelsínum, chia og ananas er bætt við sjálft spínatið og úr verður Stjáni Blái smoothie.
Ef þú ert tilbúin að vera dugleg að taka þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur þá þú getur fundið allar uppskriftirnar hér.
Endilega # okkur á Instagram þegar þú smellir í einn grænan með #heilsutorg #30dagagrænáskorun
Drykkur númer 25
Stjáni Blái
- 1 bolli appelsínur
- 1 bolli ananas
- ½ bolli vatn
- 2 msk chia fræ
- 1 banani, skorin
- 2 bollar ferskt spínat
Allt sett saman í blandara, þar til að drykkurinn fær á sig fallega áferð til að drekka.