Fara í efni

Vegan

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan!
Heilsugúruinn og metsöluhöfundurinn Ani Phyo kemur til landsins

Heilsugúruinn og metsöluhöfundurinn Ani Phyo kemur til landsins

Ani Phyo, heilsufrumkvöðull, metsöluhöfundur, íþróttakona og viðskiptaráðgjafi er á leiðinni til landsins og heldur á tvö matreiðslunámskeið og mexíkóska hráfæðiveislu á Gló í Fákafeni. Ani, sem býr í Los Angeles, varð gullverðlaunahafi í kraftlyftingum á SoCal 2013 og er leiðandi afl í heilsuheiminum. Hún hefur einnig skrifað sjö metsölu- og verðlaunabækur um heilsu og hráfæði.
Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér! Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð. Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi. Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Sykur er sykur er sykur!

10 staðgenglar sykurs

Ég er algjör sykurpúki
Júmbó súkkulaðibitakökur

Júmbó súkkulaðibitakökur

Já, þær eru stórar þessar súkkulaðibitakökur.
Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Dásamlegar hollar banana bláberja múffur. Í þeim eru einnig valhnetur og þær eru bakaðar úr spelti. En mundu, spelt inniheldur glúten.
Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta þeim. Í dag langar mig að deila með þér hvernig ég geymi þær svo þær endist sem lengst og út í hvað ég nota þær.
Sælgætis íspinnar með jarðaberjum og kókos

Sælgætis íspinnar með jarðaberjum og kókos

Það er fátt meira hressandi en ískaldur íspinni á sólríkum degi sem bráðnar uppí munni þínum og kætir bragðlauka og skap.
Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Dásamlegt sælgæti.
Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel er í alveg sérstöku uppáhaldi hjá okkur mæðgum. Gott falafel sameinar svo listilega "juicy" máltíð og góða næringu.
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.
Íslensk útgáfa af

Íslensk útgáfa af

Frá mæðgunum.
Mangó mús – eggjalaus

Mangó mús – eggjalaus

Þessi tekur ekki langan tíma að verða klár.
8 sniðug ráð til að borða enn hollara

8 sniðug ráð til að borða enn hollara

Við viljum meina að borða hollt auki á gleði eins mikið og það eykur á heilbrigði líkamans.
Grænmetisfæði, miðjarðarhafs-, lágkolvetna- eða steinaldarmataræði – hvert er besta mataræðið fyrir …

Grænmetisfæði, miðjarðarhafs-, lágkolvetna- eða steinaldarmataræði – hvert er besta mataræðið fyrir manninn?

Á námskeiðinu er annars vegar fjallað um grænmetisfæði og vegan fæði og hins vegar um mataræði sem inniheldur dýraafurðir. Mismunandi mataræði verður kannað með heilsu mannsins að leiðarljósi, bæði út frá lýðheilsu- og klínískum sjónarmiðum.
Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni

Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni

Þá líður að mánaðarmótum sem þýðar að Veganúar fer að klárast. Ég sem ætlaði að setja inn svo margar vegan uppskriftir í mánuðinum.
Hvert er leyndarmálið að unglegu útliti Jennifer Lopez ?

Hvert er leyndarmálið að unglegu útliti Jennifer Lopez ?

Hún er 46 ára og lítur alveg ofsalega vel út, hefur í raun lítið breyst síðan hún var Jenny from the Block.
10 Vegan uppskriftir sem ég mæli með - frá Heilsumömmunni

10 Vegan uppskriftir sem ég mæli með - frá Heilsumömmunni

Í tilefni af Veganúar tók ég saman nokkrar uppáhalds Vegan uppskriftir á síðunni. Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í Veganúar þá endilega kíkið á þe
Hvernig á að skipta út sykri í bakstri og “sætu” smákökurnar mínar!

Hvernig á að skipta út sykri í bakstri og “sætu” smákökurnar mínar!

Aðventan býður uppá margar freistingar. Ilmurinn frá nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi er erfitt að standast, það er því upplagt að gera þær sætar og góðar fyrir þig líka. Í dag fást svo ótal margar tegundir af hollum og góðum sætuefnum sem sniðugt er að skipta út fyrir hefðbundinn hvítan sykur og betrumbæta uppskriftina að heilsunni.
Hnetusmjörskökur frá mæðgunum

Hnetusmjörskökur frá mæðgunum

Nú styttist í aðventuna og þá er hefð fyrir smákökubakstri á mörgum heimilum. Okkur finnst voða huggulegt að baka eins og eina eða tvær sortir í desember, aðallega til að fá notarlegan ilm í húsið. Börnunum finnst líka alltaf gaman að taka þátt og þetta geta verið ánægjulegar samverustundir, inni í hlýjunni.
Hollt og gott kasjúhnetusmjör

Heimtilbúið Kasjúhnetusmjör - sem allir geta búið til

Heimatilbúið kasjúhnetusmjör er meira svona “hvernig á ég að gera þetta” heldur en tilbúin uppskrift. Þar sem ég er að sjá þetta tiltekna kasjúhnetusmjör notað í ansi mörgum uppskriftum þá bara varð ég að deila þessu með ykkur.