Þegar þú neitar að fyrir gefa þér er dulinn tilgangur þinn að færa rök fyrir eigin takmörkunum og lama getu þína til að vera skapari í eigin lífi.
Að vilja ekki fyrir gefa sér er yfirlýsing um að þú lítir svo á að þú verðskuldir ekki að njóta velsældar og hamingju.